Járngerðarstaðir í Grindavík

Með frétt á mbl.is undir fyrirsögninni "20 vilja stýra Grindavíkurbæ" er mynd, en undir henni segir "Frá Þor­láks­höfn. mbl.is/​RAX". Þetta er ekki allskostar rétt frekar en margt annað sem kemur frá mbl.is.

Þessi mynd er tekin á Járngerðarstöðum í Grindavík og húsið næst á myndinni, vinstramegin, er Vesturbær, en þar ólst móðir mín upp. Hún var dóttir hjónanna Tómasar Snorrasonar kennara, skólastjóra og leiðsögumanns og Jórunnar Tómasdóttur húsfreyju.

Auk móður minnar, Sigþrúðar Jórunnar, ólust systkini hennar þarna upp, þau Jón, stöðvarstjóri Pósts og síma í Keflavík, Margrét, húsfreyja í Stykkishólmi og síðan í Keflavík, Snorri, verslunarmaður í Keflavík, Tómas, lögmaður og sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóðnum í Keflavík, Guðrún, búsett i Bandaríkjunum en nú í Kanada og Guðlaugur, bifreiðastjóri vöruflutningabifreiðar, búsettur í Keflavík.


mbl.is 20 vilja stýra Grindavíkurbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 789
  • Frá upphafi: 162082

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 498
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband