Tregða Samfylkingarinnar við að skilja hvernig lýðræðið virkar, virðist engan enda ætla að taka.

Furðulegt er að fylgjast með umræðum Samfylkingara þessa dagana, sem oftar.

Helgi Hjörvar heldur að kjósendur séu búnir að gleyma því hvernig ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem Samfylkingin með Helga innanborðs, hélt í stjórnartaumana löngu eftir að allt púður var búið í þeirri stjórn. Það sem hélt ríkisstjórn JS gangandi, þótt dauð væri, var gulrótin sem haldið var að Birgittu Jónsdóttur, var hún tilbúin að verja vinstristjórnina falli.

Nú hefur ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðis ríflegan meirihluta, en svo virðist sem stjórnarandstaðan átti sig ekki á því.

Tregða Samfylkingarinnar við að skilja hvernig lýðræðið virkar, virðist engan enda ætla að taka.


mbl.is Tregða við kosningar ógnar stöðugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 353
  • Frá upphafi: 162095

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband