Ísland eitt af samkeppnishæfustu ríkjum heims

Það er eins og margoft hefur komið fram: samræðustjórnmál koma ekki til með að skila okkur neinu.  Hægt er að hafa háleitar og fagrar hugmyndir um draumaríkið, en þá verða athafnir að fylgja sem skila okkur í þann farveg er að lokum mun leiða okkur þangað.

Til þess að Ísland mætti verða eitt af samkeppnishæfustu ríkjum heims þá þarf í fyrsta, öðru og þriðja lagi að skipta um stjórnvöld og fá nýtt fólk í Stjórnarráðið, fólk sem framkvæmir í takt við hugmyndir og kemur hlutum í verk sem skila okkur áleiðis að því marki.  Í dag höfum við því miður fólk við stjórnvölin sem ekki kemur neinu í verk, fólk sem er dofið og úrræðalaust, fólk sem talar um fagrar stefnur á tyllidögum en lætur þar við sitja.  Þetta sama fólk viðhafði hávaða þegar aðrir voru við stjórnvölin, lét öllum illum látum og þóttist vita betur, fékk loks tækifæri og hefur orðið sér til skammar og landi og þjóð til tjóns.

Ef eitthvað er þá hefur samkeppnishæfni Íslands fjarlægst hið háleita markmið og það allverulega.  Sennilega hefur markmiðið aldrei verið jafn fjarlægt síðustu sjötíu árin.

 


mbl.is Ísland verði eitt af samkeppnishæfustu ríkjum heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Sammála - ekkert sem bendir til þess að núverandi stefna, leiði Ísl. í þá átt.

Bendi á nýleg blogg.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.9.2009 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 162123

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband