25.9.2009 | 10:22
Sókn til betra samfélags
Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem haldinn verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á morgun, laugardaginn 26.september.
Á flokksstjórnarfundinum mun Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálamálaráðherra tala um efnið "Staða heimilanna- aðgerðir ríkisstjórnarinnar".
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra mun tala um efnið "Sóknarfæri í íslensku atvinnulífi".
Þá verða eftirtalin umræðuefni ennfremur á dagskrá:
Ný tækifæri í sókn til betra samfélags. Aukinn jöfnuður með breyttri skattastefnu
Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði Háskóla Íslands
Mikilvæg samfélagsleg áhrif jöfnuðar
Jón Gunnar Bernburg, dósent í félagsfræði Háskóla Íslands
Hvernig stöndum við vörð um og styrkjum börnin á erfiðum tímum sem þessum?
Hrefna Ólafsdóttir yfirfélagsráðgjafi BUGL og aðjúnkt við Háskóla Íslands
Nýjar áskoranir og tækifæri í íslensku atvinnulífi
Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
Mér er spurn, hvað hefur komið fyrir Samfylkinguna eiginlega ? Hvar hefur þetta fólk verið undanfarna mánuði ? Hvað hafa þau verið að hugsa ? Hvað hafa þau verið að gera ?
Er Samfylkingin að undirbúa kosningar ?
Samfylkingin hefur hvorki haft dug eða kjark til að takast á við neitt af því sem fjalla á um á umræddum flokksstjórnarfundi, þrátt fyrir að hafa haft tækifæri til þess í nærri átta mánuði og þrátt fyrir að kallað hafi verið eftir aðgerðum á flestum þessum sviðum allan þann tíma sem Fylkingin er búin að vera við stjórn, þau hafa haft öll ráð í hendi sér.
En, já, ég var nærri búinn að gleyma, Samfylkingin stundar bara umræðu-stjórnmál og auðvitað er það það sem gera á á morgun, en framkvæmda-stjórnmál hefur Samfylkingin ekki verið þekkt fyrir og á ég ekki von á neinni breytingu þar á.
Sennilega er Samfylkingin bara að undirbúa kosningar, aðra daga skipta þessi mál Fylkinguna ekki máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.