18.5.2009 | 13:59
Útlitið bjart næstu daga
Það er að segja veðurfarslega, en efnahags- og stjórnmálalega er útlitið heldur dökkt, eða öllu heldur kolsvart.
Á meðan að ríkið þarf að skera útgjöldin niður um 75 milljarða, ætlar ríkið í samvinnu við Reykjavíkurborg að leggja 14 milljarða í tónlistarhús, en sú upphæð er vægast sagt vanáætluð.
Þessa dagana er ríkið, í gegnum bankana, að yfirtaka hvert fyrirtækið á fætur öðru og þar með að fara í bullandi samkeppni við fyrirtæki sem enn eru í eigu einkaaðila. Á sama tíma eru fyrirtæki, sem afla þjóðinni gjaldeyris, fyrirtæki sem eru í framleiðslu til útflutnings og eru með fjölda manns í vinnu, svelt fjárhagslega, fá enga aðstoð og ekki er hægt að sjá að stjórnvöldum sé nokkuð í mun að þau lifi kreppuna af.
Það eina sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugsar um er að troða íslensku þjóðinni inn í ESB og kasta þar með fullveldi þjóðarinnar á glæ. Meiri lítilsvirðingu er ekki hægt að sýna þjóðinni eða þeim sem börðust af harðfylgi áður fyrr við að losa okkur undan erlendum yfirráðum.
Farið gæti svo að Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar verði minnst sem þeirra er seldu Ísland fyrir ráðherrastóla, um stundarsakir.
Útlitið bjart næstu daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.