Enn hækkar verðmiðinn á tónlistarhúsinu

Ef ég man rétt þá var upphaflega gert ráð fyrir að bygging tónlistarhússins myndi kosta 12 milljarða króna.  Vegna lækkunar krónunnar síðustu daga er gert ráð fyrir hækkun á kostnaði upp á litlar 650 milljónir.  Eftir allar þær hækkanir á verðmiða tónlistarhússins frá því að hafist var handa við byggingu þess er áætlað heildarverð komið í 25 milljarða.  Ríkið og Reykjavíkurborg eru búin að skuldbinda sig til að leggja fram litlar 14 milljarða króna, plús ófyrirsíð, ætli það þýði ekki ca. 20 milljarða þegar upp er staðið, sem mun þýða að heildarverð tónlistarhússins fari í cs. 30 milljarða.  Síðan á eftir að gera ráð fyrir árlegum rekstrarkostnaði við húsið sem fellur á skattgreiðendur, ég leyfi mér að skjóta á 1 milljarð á ári á núvirði.

Hvar var verið að tala um að þurfi að spara ? ? ? Frown

 


mbl.is Tónlistarhús 650 millj dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Albert Guðmann Jónsson

Algjört rugl. Frekar að leggja pening í nýsköpun eða annan iðnað sem skilar okkur gjaldeyristekjum. Sé ekki að nokkur maður muni borga sig inn á þetta á komandi árum. Koma þessu í það horf að það skemmist ekki og svo leggja verkefnið til hliðar í 10 ár eða svo.

Albert Guðmann Jónsson, 18.5.2009 kl. 13:08

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er heila málið Albert, það vantar fjármagn í alvöru fyrirtæki, fyrirtæki sem eru að skapa þjóðartekjur og gjaldeyrisaflandi fyrir landið.  Kastalinn ógurlegi má bíða í tíu til tuttugu ár.  Það hefði verið hægt að leggja ca. 500 milljónir til að loka húsinu þar til efni og ástæður leyfa að verkið verði klárað.

Tómas Ibsen Halldórsson, 18.5.2009 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 165947

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband