Þessi kona, Tulsi Gabbard, var fulltrúadeildar þingmaður Demókrata fyrir Hawaii . . .

. . . þar til hún sóttist eftir útnefningu Demókrata sem forsetaefni þeirra í kosningunum 2020. Það var Joe Biden sem náði útnefningu flokksins en Tulsi ásamt fleirum sem sóttust eftir útnefningu heltist úr lestinni fljótlega í útnefningar ferlinu.

Hér er Tulsi Gabbard í meðfylgjandi myndbandi að fjalla um flokkinn sinn sem hún barðist fyrir og var fulltrúi fyrir í Fulltrúadeildinni.

Þess skal getið að Tulsi hefur nú sagt sig frá Demókrataflokknum, ekki vegna þess að hún tapaði fyrir Joe Biden heldur vegna þess að flokkurinn sem hún starfaði með og barðist fyrir er ekki lengur sá sami, heldur hafa gildi flokksins breyst á þann veg sem henni er ekki að skapi.

Hlustið á það sem hún hefur að segja um stefnu flokksins í dag og þau gildi sem hann stendur fyrir sem er gjörsamlega andstætt því sem hún barðist fyrir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 773
  • Frá upphafi: 162088

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 482
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband