Dugar afsögn borgarstjóra???

Ţađ ţarf ađ ganga lengra, ţađ ţarf ađ rannsaka hvert fjármagniđ fór, elta peningana. Í hvađ fóru greiđslurnar, hverjir fengu greitt, fyrir hvađ og hversu mikiđ. Ţetta er efni fyrir Sérstakan saksóknara ađ kafa ofan í og draga menn til ábyrgđar.

Ţađ er allt of mikiđ um ţađ ađ fólk yppir öxlum og lćtur gott heita. Stundum fá menn skell á handabakiđ og sagt skammastu ţín og svo ekkert frekar gert í málunum. Nú ţarf ađ taka á spillingarmálum í ÖLLU stjórnkerfinu og láta ţá sćta ábyrgđ sem flćktir eru í spillingarmál. Ţar sýnist mér nokkrir ráđherrar og ađrir framarlega í stjórnmálum og opinberum stjórnunarsviđum ćttu ađ vera rannsakađir.


mbl.is Oddvitar vilja afsögn borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 115514

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband