Íbúðalánasjóður og fasteignasöfnin

Af hverju er Íbúðalánasjóður að selja ótilgreindum fjárfestum fasteignasöfn sín og það væntanlega á niðursettu verði?  Og hver skildi vera ástæða þess að enginn má vita hverjir eru að kaupa og hvað þeir borga fyrir eignasöfnin?

Af hverju selur Íbúðalánasjóður ekki einstaklingum/fjölskyldum í neyð, fólki sem neyðist til að vera á leigumarkaði og greiðir mun hærri húsaleigu en það myndi gera af Íbúðalánasjóðsláni.  Væri ekki nær að láta þetta fólk njóta þeirra kjara sem fjárfestar eru að fá hjá sjóðnum, en þessir fjárfestar væru ekki að kaupa nema fyrir það að þeir ætla sér að græða á þessum eignum.

Fólk sem lenti illa í hruninu og er á leigumarkaði vegna þess að lán þeirra stökkbreyttust og misstu þar af leiðandi fasteignir sínar, eru nú í vandræðum, föst í fátæktargildru, það er fólkið sem ætti öllu heldur að njóta kjara Íbúðalánasjóðs fremur en fjárfestar sem hugsa bara um að græða peninga.

 


mbl.is Gengur frá sölu á fasteignasafni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 162498

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband