Eitthvað er bogið við hagvaxtartölur Bandaríkjanna

Ekki eru allir á einu máli um ágæti Bandarísks efnahagslífs eða horfurnar framundan.

Í The Weekly Standard segir frá því að nærri 1 af hverjum 4 Bandaríkjamönnum á aldrinum 25-54 ára sé atvinnulaus.  Þessar tölur eru sláandi og lýsir ekki uppgangi efnahagslífsins vestra.  

Mér finnst eitthvað bogið við fréttir um hagvöxt uppá 4,6% á sama tíma og verið er að loka verslana og verslunarmiðstöðva og gífurlegrar aukningar fátæktar í Bandaríkjunum.

En í þessum tölum um atvinnuleysi er ekki tekið tillit til þeirra sem eru í hlutastarfi og/eða á launum sem við mundum telja undir lágmarkslaunum.

Þá er ekki talað um gífurlega skuldaaukningu bandaríska ríkisins, en skuldir þeirra hafa vaxið meira undir Obama en allra forseta til samans á undan honum.

 

1 in 4 Americans 25-54 Not Working

 

A new chart from the minority side of the Senate Budget Committee shows a startling fact: Almost 1 in 4 Americans between the ages of 25-54 (or prime working years) are not working. 

Here's a chart showing those in that age group currently employed (95.6 million) and those who aren't (28.9 million):

"There are 124.5 million Americans in their prime working years (ages 25–54). Nearly one-quarter of this group—28.9 million people, or 23.2 percent of the total—is not currently employed. They either became so discouraged that they left the labor force entirely, or they are in the labor force but unemployed. This group of non-employed individuals is more than 3.5 million larger than before the recession began in 2007," writes the Republican side of the Senate Budget Committee.

"Those attempting to minimize the startling figures about America’s vanishing workforce—workplace participation overall is near a four-decade low—will say an aging population is to blame. But in fact, while the workforce overall has shrunk nearly 10 million since 2009, the cohort of workers in the labor force ages 55 to 64 has actually increased over that same period, with many delaying retirement due to poor economic conditions.

"In fact, over two-thirds of all labor force dropouts since that time have been under the age of 55. These statistics illustrate that the problems in the American economy are deep, profound, and pervasive, afflicting the sector of the labor force that should be among the most productive."

 

mbl.is Meiri hagvöxtur í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Plant

Dollarinn  er að verða að dufti. Má sjá svipaða þróun hjá sovétríkjunum rétt fyrir hrun þeirra.

Plant, 26.9.2014 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 162151

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband