Landsdómsmálið er fordæmi sem hætt er við að muni hitta þá fyrir sem til þess stofnuðu

Núverandi stjórnvöld hafa sett fordæmið með ákæru sinni á hendur Geirs H. Haarde, með þessu fordæmi er lagður grunnur að því sem gæti til langs tíma litið orðið hið versta mál, ekki aðeins fyrir þá sem nú sitja í ríkisstjórn, heldur fyrir ríkisstjórnir sem enn eiga eftir að líta dagsins ljós. 

Þetta fordæmi er ekki til heilla fyrir þjóð okkar, sérstaklega þar sem hér er um  pólitískar aðgerðir að ræða. 

Það liggur í augum uppi að hér er ekki verið að ákæra mann réttlætisins vegna, heldur vegna pólitískrar óvildar.  Ríkisvald sem ekki starfar í þágu réttlætis, heldur vegna persónulegra og pólitískra duttlunga, getur ekki vænst þess að tekið verði á þeim vettlinga tökum.

 


mbl.is Harðar deilur á þingfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Ég hef það á tilfinningunni að þetta er sett fram á síðasta degi alþingi(ath litill stafur viljandi) til þess að trufla umræðu um bandorminn, þetta eru pólitísk skot og skitkast sem enkennir hið vanhæfa alþingi og dregur úr tiltrú fólks á því, þingmenn ættu að skammast sín!!!

Jóhann Hallgrímsson, 16.12.2011 kl. 12:48

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ýmsu er nú reynt að smeygja inn á síðustu stundu og ætlast til að sé afgreitt, helst án umræðu, eins og til dæmis framlag til AGS upp á litla 32milljarða, svona eins og skotsilfur.  Ég veit ekki hvert á að sækja þá peninga, en þetta sínir bara hvernig vinnubrögðin eru á Alþingi, hvort heldur er stjórn eða stjórnarandstaða.  Við þurfum að fá nýtt fólk til starfa á hinu háa Alþingi, svo er víst.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.12.2011 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 774
  • Frá upphafi: 162089

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 483
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband