Færsluflokkur: Trúmál
22.7.2019 | 19:30
Sean efast ekki lengur um kærleika Guðs. Hvað með þig?
Margir hafa orðið fyrir þeirri hræðilegu reynslu að vera misnotaðir. Fólk sem hefur orðið fyrir slíku ofbeldi kennir jafnan sjálfu sér um, en staðreyndin er önnur.
Sean segir stuttlega frá reynslu sinni og þeirri vegferð að sjá sannleikann og það að vera elskaður af Guði.
Guð elskar einnig þig hvað svo sem þú hefur gengið í gegnum, þess vegna kom Jesús til að greiða okkur leið til okkar Himneska Föður.
Hafir þú beitt aðra ofbeldi, þá átt þú einnig von, sú von felst í því að koma með brot þín til Guðs, fá fyrirgefningu og gerast lærisveinn Jesú Krists. Hann elskar þig og vill þér alls hins besta.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2019 | 11:08
Er framtíð þín þér einhvers virði???
Hvernig metur þú sjálfan þig? finnst þér þú einhvers virði?? hvert stefnir þú??? Veistu að Guð elskar þig og Hann sér góða möguleika í þér???? Þess vegna gaf Hann okkur leiðarvísir sem við getum notað og farið eftir svo að okkur vegni vel.
15Sjá, ég hefi í dag lagt fyrir þig líf og heill, dauða og óheill. 16Ef þú hlýðir skipunum Drottins Guðs þíns, þeim er ég legg fyrir þig í dag, að elska Drottin Guð þinn, ganga á hans vegum og varðveita skipanir hans, lög og ákvæði, þá munt þú lifa og margfaldast, og Drottinn Guð þinn mun blessa þig í landi því, er þú heldur nú inn í til þess að taka það til eignar. 17En ef hjarta þitt gjörist fráhverft og þú verður óhlýðinn og lætur tælast til að falla fram fyrir öðrum guðum og dýrka þá, 18þá boða ég yður í dag, að þér munuð gjörsamlega farast. Þér munuð þá eigi lifa mörg árin í landi því...
19Ég kveð í dag bæði himin og jörð til vitnis móti yður, að ég hefi lagt fyrir þig lífið og dauðann, blessunina og bölvunina. Veldu þá lífið, til þess að þú og niðjar þínir megi lifa, 20með því að elska Drottin Guð þinn, hlýða raustu hans og halda þér fast við hann, því að undir því er líf þitt komið og langæður aldur þinn, svo að þú megir búa í landinu...
Við mennirnir höfum átt í erfiðleikum með að fara eftir lögmáli Guðs. Þess vegna sendi Hann Jesú Krist að Hann tæki á sig sekt okkar og synd til þess að hver sem á Hann, Jesú, trúir hafi eilíft líf í stað eilífrar glötunar.
20.3.2019 | 13:13
Hinn grimmi heimur ofbeldis
Við getum öll verið sammála um að hryðjuverkin sem framin voru í Christchurch Nýja Sjálandi voru hræðileg grimmdarverk sem ber að fordæma að fullu. Fjölmiðlar um allan heim fjalla um þetta grimmdarverk og gera hvað þeir geta að lýsa áhrifum þess á samfélagið í Nýja Sjálandi.
Frá því í febrúar hafa yfir 120 kristnir einstaklingar verið myrtir á hrottalegan hátt í Kadunafylki í Nígeríu og 140 heimili brennd til grunna, en fjölmiðlar hafa gefið því lítinn gaum (upplýsingar síðan 15.mars s.l.).
Talið er að á heimsvísu séu 11 kristnir einstaklingar myrtir daglega fyrir trú sína, en líkur eru á að þeir séu fleiri. Fjölmiðlum virðist ekki þykja fréttnæmt þegar kristnir eru brytjaðir niður, en eru fljótir til ef múslímar verða fyrir ofbeldi og vil ég alls ekki gera lítið úr því. En af hverju er heimsbyggðin þögul þegar kemur að voðaverkum gegn hinum kristnu?
Í Kína eru kristnir, múslímar og fólk með aðrar trúarskoðanir ofsóttir af yfirvöldum, líða grimmilegar ofsóknir af þeirra völdum.
Í Íran eru kristnir ofsóttir af yfirvöldum og svo mætti lengi telja.
Hryllilegt er þegar fólk er ofsótt fyrir trú sína sama hvaða trú þeir aðhyllast eða þótt það aðhyllist enga trú. Grimmdarverk mannsins er djöfulleg þegar maðurinn ofsækir náunga sinn fyrir það eitt að vera ekki eins og hann sjálfur er.
Sjá erlenda grein hér fyrir neðan.
ICYMI: 120 Christians Slaughtered By Muslim Herders In Nigeria MEDIA SILENT
As media outlets across the world bring you the minute-by-minute updates of the Christchurch mosque shooting in New Zealand, those same outlets have been mostly silent on the recent mass slaughter of Christians in Nigeria by muslim herdsmen. Those attacks have resulted in 120 dead and 140 homes burned to the ground.
At least 120 people have been killed by alleged Fulani militant attacks since February in the Kaduna state of Nigeria with the latest attacks on Monday resulting in the deaths of over 50 and the destruction of more than 140 homes.
On Monday, 52 people were killed, dozens injured and around 143 homes were destroyed in attacks on the villages of Inkirimi, Dogonnoma and Ungwan Gora in the Maro district of the Kajuru Local Government Area, according to Christian Solidarity Worldwide.
The Monday attack followed an attack on Sunday in the Ungwan Barde village in Kajuru in which 17 people were killed and dozens of homes were burned.
In late February, there was another attack in Maro that resulted in the deaths of about 38 Christiansand saw homes and a church burned. On Feb. 10, 10 people were killed in an attack in Ungwan Barde as six others were killed in isolated attacks the day before.
CSW, a United Nations-recognized NGO that advocates for persecuted Christians worldwide, reports that victims in the attacks on Monday included women and children. Survivors told the nonprofit that the attackers were separated into three groups. One group shot and killed people, the second set fire to buildings, and a third ran after people fleeing the scene.
Nigeria ranks as the 12th worst country in the world when it comes to Christian persecution, according to Open Doors USAs 2019 World Watch List.
In 2018 alone, thousands of Christians were killed by militant Fulani herdsmen, leaving some to say that genocide is occurring in the Middle Belt of Nigeria.
Kaduna state is not alone in suffering from Fulani violence as other states in the Middle Belt have faced it too.
On March 4, Fulani militants in the Benue state reportedly attacked three villages, killing 23 people with bullets and machetes, according to International Christian Concern.
CSW is calling on the Nigerian federal government to address the spike in violence in a decisive and unbiased manner.
The relentless death and destruction is a sad indictment of the continuing failure by both levels of government to fulfill the primary mandate of protecting all its citizens impartially, Thomas argued.
These claims are backed up by similar reports on Christian Broadcasting Network and The Guardian Nigeria.
CBN reported on the February attack:
Radical Muslims murdered more than 30 Christians in Nigeria last week. This is just the latest account of systematic Islamic violence towards Christ-followers in that country.
The Guardian reports that Fulani herdsmen assaulted the Christians around 4 a.m. in Karamar village in the Maro district of Kajuru.
The herdsman reportedly set fire to several houses and a church. The terrorists then sporadically shot at families trying to escape the blaze, killing 32 people.
The Christian Association of Nigeria (CAN) also condemned the deadly assault and urged young Nigerians not to retaliate against the terrorists.
We have appealed to the youths in the area that there must never be any reprisal. We want to give the security operatives in the state the benefit of the doubt to go after the killers. We dont want any reprisal attack because the circle of violence and killings will continue, Rev. Joseph Hayap added.
CBN News reported last year that hundreds of Christians were killed in clashes with the Muslim herdsman.
Last June, Fulani herdsmen, who are mostly Muslim attacked six predominantly Christian villages in Nigerias Plateau state. Many of those killed were Christians, and they were reportedly hacked to death.
According to the Global Terrorism Index, Fulani herdsmen have killed more than 60,000 people since 2001.
Are you going to hold your breath waiting for Huffington Post, Alexandria Ocasio Cortez, Nancy Pelosi, and the Southern Poverty Law Center to condemn these attacks?
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2018 | 21:54
Jólakveðja.
Kæru bloggarar nær og fjær.
Barn er oss fætt sonur er oss gefinn. Á Hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn Hans skal kallað Undraráðgjafi. Guðhetja. Eilífðarfaðir. Friðarhöfðingi.
GUÐ gefi ykkur öllum GLEÐILEGA JÓLAHÁTÍÐ.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2018 | 14:23
Af hverju öll þessi sjálfsvíg???
Hvað segir það okkur að fjöldi ungs fólks er að taka sitt eigið líf??? Ég trúi því ekki að nokkur fari í þá vegferð án þess að hafa gengið í gegnum mikla erfiðleika. Vonleysi, tilgangsleysi, áhyggjur, kvíði, einelti, afskiptaleysi og svo mætti lengi telja eru hluti af þeim vanda sem fólk og þó einkum ungt fólk, að ég tel, á við að stríða.
Síðustu áratugi, einkum síðustu 10 til 20 ár hafa vestræn þjóðfélög, sem áður voru talin kristin, snúið frá kristni og þeim gildum sem Guðstrúin boðar okkur. Jesús sagði: "Þjófurinn (djöfullinn) kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða (deyða). Ég (Jesús) er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð".
Sá sem trúir á Guð á samfélag við Hann þekkir Guð og er þekktur af Guði. Þjóð, þótt kristin sé að nafninu til, sem þekkir ekki Guð og hafnar boðorðum Hans, fer á mis við allt það sem Guð hefur að gefa. Guð þröngvar engu uppá okkur.
Það er ekki nóg að hafa fullt af kirkjum, þar á meðal þjóðkirkju, ef boðskapur Guðs er ekki fluttur í þeim og eins fyrir utan þær. Ef boðskapur iðrunar og helgunar fær ekki að hljóma í kirkjunni eða yfirleitt í úti í samfélagi okkar og kirkjan er bara eins og hluti af heimsapparatinu og ef hún hefur ekkert að gefa sem er eftirsóknarvert er ekki von á góðu.
Kirkjan á að vera staður þar sem friður Guðs ríkir, nærvera Hans er til staðar, þar sem andlega og líkamlega lækningu er að fá, þar sem Orð Guðs er huggun, uppörvun og hvatning.
Nú höldum við bráðum jól, þegar við minnumst þess að Frelsari er í heiminn fæddur, Jesús Guðs sonur. Koma Jesú var ekki eitthvað út í bláinn, það var tilgangur með komu Hans. Jesús kom til að frelsa okkur frá syndum okkar og til að gefa okkur eilífa von og framtíð til heilla og blessunar, en við mannkynið höfum hafnað Honum.
Guð bíður með faðminn opinn tilbúinn að taka við hverjum þeim sem til Hans vill koma. Guð er kærleikur, Hann elskar alla, menn og konur, unga sem aldna. Hann er tilbúinn að fyrirgefa okkur syndir okkar þegar við komum til Hans í einlægni og játum syndir okkar.
Í Esekíel 18.kafla 32.versi segir: "Því að ég hefi eigi velþóknun á dauða nokkurs manns, segir Drottinn Guð. Látið því af, svo að þér megið lifa".
Og Esekíel 33.kafli 11.vers: "Svo sannarlega sem ég lifi, -segir Drottinn Guð- hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega, heldur að hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi. Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni! Hví viljið þér deyja, Ísraelsmenn (Íslendingar)?".
Það er til von, hún felst í því að við sem einstaklingar og við sem þjóð snúum okkur til Drottins Guðs, áköllum Hann og leitum Hans vilja. Fræðumst í Orði Hans, biðjum til Hans og lofum Hann, þá munum við lifa og friður Guðs koma og fylla líf okkar. Friður heimsins sem menn eru alltaf að leita að er ekki hinn sanni friður, en fríður Guðs sem okkur er fyrirheitinn fyllir líf okkar og kemur inn í samskipti okkar við annað fólk. Sá friður er góður, notalegur, gefandi.
Megi okkur Íslendingum veitast sú náð að koma til Hans sem gefur hið sanna líf og hinn sanna frið. Það er þess virði.
Guð elskar þig, þig persónulega, ekki bara sem hluta af stærri heild, heldur þig sem einstakling. Gefðu Guði tækifæri, þú hefur engu að tapa en allt að vinna.
Guð blessi þig.
Átta börn yngri en 14 ára frömdu sjálfsvíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.8.2018 | 20:58
Hann var dáinn í 45 mínútur
22.apríl 2015 flutti Lee Stoneking ræðu á Alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bútur úr ræðu hans er á myndbandinu hér fyrir neðan. Stoneking segir frá því þegar hann dó og var dáinn í 45 mínútur.
Hlustið á ræðu Lee Stoneking. Ég hef heyrt marga slíka vitnisburði.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2018 | 00:06
Hvar verður þú?
Francis Chan er öflugur ræðumaður. Hann fer gjarnan ótroðnar slóðir í ræðum sínum, en heldur sig við sannleikann. Á meðfylgjandi myndbandi bregður hann upp smá leikþætti sem hann fær aðstoð við úr hópi áheyrenda sinna.
Hann veltir fyrir sér hvar þú teljir þig eyða eilífðinni og hvaða álit þú hafir á því hvar aðrir, tilteknar tilgreindar persónur, munu eyða eilífðinni.
Ég hvet alla til að hlusta á Chan og á breskan mann sem leggur út frá ræðu Chans í lokinn.
Hvar heldur þú að þú munir verða í eilífðinni? Allir hafa syndgað, einnig þú. Það hef ég einnig gert og er því þakklátur fyrir frelsara minn Jesú Krist sem kom til að frelsa mig frá eilífri glötun.
26.2.2018 | 11:55
Bylli Graham, mikill Guðs maður kvaddur. Hann er farinn Heim.
N.C. Residents Line Streets and Highways to Honor Billy Graham as Motorcade Passes By
By BGEA February 24, 2018
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2017 | 20:38
Tveir menn sem voru menn "sannleikans", þar til þeir stóðu frammi fyrir sannleikanum.
Tvö myndbönd af tveim mönnum sem stóðu fyrir "sannleikanum" þar til Sannleikurinn birtist þeim.
Jesús Kristur er Sannleikurinn og Lífið. Hann þekkir þig, veit nákvæmlega hvað þú hefur farið í gegnum og Hann elskar þig.
Þegar Kalem sagði við Jesú: Ég er tilbúinn að gera allt jafnvel deyja fyrir þig. Þá svaraði Jesús: Þú þarft ekki að deyja fyrir mig, Ég dó fyrir þig.
Jesús Kristur kom til að deyja fyrir mig og fyrir þig til þess að við mættum eiga líf, eilíft líf.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Árið 1968 sagði 90 ára gömul norsk kona frá sýn sem Guð hafði gefið henni. Sýn gömlu konunnar frá því fyrir 50 árum er næstum öll uppfyllt, aðeins loka þátturinn er eftir.
Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd er fjalla um sýn gömlu konunnar. Á fyrra myndbandinu er enskur texti er segir frá hluta þessarar sýnar. Seinna myndbandið er á norsku en enskur texti fylgir.
Erum við, þú og ég tilbúin/-nir að mæta því sem koma skal? Erum við tilbúin að mæta Jesú þegar Hann kemur, eða erum við tilbúin að mæta honum þegar okkar tími hér á jörð er liðinn?
Guð elskar þig og vill frelsa þig frá hinni komandi reiði.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar