Frsluflokkur: Trml

90 ra gmul norsk kona s sn endatmana, tmana sem vi upplifum n.

ri 1968 sagi 90 ra gmul norsk kona fr sn sem Gu hafi gefi henni. Sn gmlu konunnar fr v fyrir 50 rum er nstum ll uppfyllt, aeins loka tturinn er eftir.

Hr fyrir nean eru tv myndbnd er fjalla um sn gmlu konunnar. fyrra myndbandinu er enskur texti er segir fr hluta essarar snar. Seinna myndbandi er norsku en enskur texti fylgir.

Erum vi, og g tilbin/-nir a mta v sem koma skal? Erum vi tilbin a mta Jes egar Hann kemur, ea erum vi tilbin a mta honum egar okkar tmi hr jr er liinn?

Gu elskar ig og vill frelsa ig fr hinni komandi reii.


Er eitthva til eftir etta lf? er himnarki til? hva bur okkar eftir a essu lfi lkur?

Colton Burpo var fjgurra ra er hann nstum lst eftir a botnlangi hans sprakk. Colton upplifi a yfirgefa lkama sinn og sitja fanginu Jes. a sem vekur hva mesta furu vi sgu hans er s stareynd a hann gat sagt fr hlutum sem hann hafi aldrei heyrt um ur og s hluti sem hann tti ekki geta hafa s.

Colton s systur sna himnum, en mir hans hafi misst fstur ur en hann fddist. Foreldrar hans hfu aldrei sagt honum fr v a mir hans hafi misst fstur og reyndar vissu au ekki hvort kyni a var ar sem a gerist svo snemma megngunni.

Himininn er raunverulegur staur, "Heven if for real" er bk sem fjallar um ennan atbur, bk sem g og hef lesi. Fyrsti hluti myndbandsins hr fyrir nean er brot r samtali vi Burpo fjlskylduna ar sem komi er inn essa atburi.

a sem g vildi leggja herslu er systirin himnum. Margir, jafnvel lknar, segja a fstur snemma megngu s ekkert nema einhverjar frumur, en saga Coltons segir okkur a um einstakling, persnu, er a ra.

Hva varar lf eftir dauann, sagi Jess: "S sem trir mig mun lifa tt hanndeyi og hver sem lifir og trir mig mun aldrei a eilfu deyja". Jhannes 11;25-26.

g hvet ig til a horfa myndbandi og hlusta a sem ar kemur fram.


Mesti og besti tenr sem g hef nokkru sinni heyrt, John Starnes

brfi Pls postula til Ttusar 3.kaflanum 1.-7. vers stendur eftirfarandi:

1Minn a vera undirgefnir hfingjum og yfirvldum, hlnir og reiubnir til srhvers gs verks, 2lastmla engum, vera deilugjarnir, sanngjarnir og sna hvers konar hgvr vi alla menn. 3v a eir voru tmarnir, a vr vorum einnig skynsamir, hlnir, villurfandi, nau hvers konar fsna og lostasemda. Vr lum aldur vorn illsku og fund, vorum andstyggilegir, htuum hver annan. 4En er gska Gus frelsara vors birtist og elska hans til mannanna, 5 frelsai hann oss, ekki vegna rttltisverkanna, sem vr hfum unni, heldur samkvmt miskunn sinni eirri laug, ar sem vr endurfumst og heilagur andi gjrir oss nja. 6Hann thellti anda snum yfir oss rkulega fyrir Jes Krist, frelsara vorn, 7til ess a vr, rttlttir fyrir n hans, yrum voninni erfingjar eilfs lfs.

okkar dgum er mikilvgara en nokkru sinni fyrr a Kristnir menn og konur geri kllun sna og tvalningu vissa. A ekkja Gu okkar og stunda persnulegt samflag vi Hann.

Margir hafa gert a a kllun sinni a gera lti r kristindminum og okkur sem jtum tr okkar Jes Krist.

Eitt af v sem upprfar tr mna, fyrir utan a a lesa Gus Or, Bibluna, er lofgjr. A lofa Drottinn okkar og frelsara, a upphefja Hann og vegsama lyftir mr upp, upprfar mig og hvetur gngu minni me Drottni.

Hr fyrir nean hef g sett nokkrar upptkur ar sem Gu er lofaur. Sngvarinn llum tilfellum er John Starnes. John er mesti og besti tenr sem g hef nokkru sinni heyrt, hann er einstakur og flutningur hans frbr.

A sjlfsgu eru margir fleiri gir sngvarar sem upphefja nafn Drottins og gott er a lofa Gu me eim sng, en mig langai a kynna John Starnes fyrir ykkur og hvet g alla sem huga hafa gri tnlist og elska a a lofa Drottinn a hlusta og syngja me.

Fyrsta lagi me John er: The Lighthouse

Anna lagi:

Love Grew Where The Blood Fell

HE CAME TO ME

Alleluia To The Lamb

Rise And Be Healed

Jesus, There's Something About That Name

WHISPER JESUS

"Win the lost"

The Holy City

Holy, Holy, Holy

Prayer Medley

I Ask The Lord

a er bn mn a essi myndbnd hafi blessa, upprfa og styrkt sem tra og ori til ess a eir sem ekki hafa tra megi hafa fundi blessun og nlgast Drottinn gegnum sng og texta John Starnes.


Ef jin hefur tnt kirkjunni, hverju hefur kirkjan tnt???

a mtti umora spurningu Vgslubiskups Sr.Kristjns Vals Inglfssonar og spyrja, hefur kirkjan tnt grunni snum og boskap???

Hvar er boskapur irunar og afturhvarfs kirkjunni??? hvar er boskapurinn um a jta syndir snar og sna fr eim, sta ess a samykkja alla hegun nafni umburarlindis???hvar er boskapur Jes, Hans sem fagnaarerindi snst um, um a lifa Honum er Hann segir "veri mr ver g yur"???

J, Jess boai umburarlyndi, Hann sjlfur var umburarlyndur, Hann sagi Jhannes 3:16-17"16v svo elskai Gu heiminn, a hann gaf son sinn eingetinn, til ess a hver sem hann trir glatist ekki, heldur hafi eilft lf. 17Gu sendi ekki soninn heiminn til a dma heiminn, heldur a heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. 18S sem trir hann, dmist ekki. S sem trir ekki, er egar dmdur, v a hann hefur ekki tra nafn Gus sonarins eina. 19En essi er dmurinn: Ljsi er komi heiminn, en menn elskuu myrkri fremur en ljsi, v a verk eirra voru vond. 20Hver sem illt gjrir hatar ljsi og kemur ekki til ljssins, svo a verk hans veri ekki uppvs. 21En s sem ikar sannleikann kemur til ljssins, svo a augljst veri, a verk hans eru Gui gjr."

Hann sagi jafnframt Jhannes 8:11"g sakfelli ig ekki heldur. Far . Syndga ekki framar."

Fagnaarerindi er ekki kirkjan, en fagnaarerindi a vera boskapur kirkjunnar. Hva er fagnaarerindi??? a er a boa Jes Krist krossfestan og upprisinn frelsara syndugra manna. Rm 3:23-24 "23Allir hafa syndga og skortir Gus dr, 24og eir rttltast n verskuldunar af n hans fyrir endurlausnina, sem er Kristi Jes".

Vi urfum ll Frelsaranum a halda, vi rttltumst ekki af verkum okkar ea kirkjunni sem vi tilheyrum, heldur fyrir tr okkar Jes Krist og samflag okkar vi Hann, en kirkjan a vera s staur ar sem Gus flk kemur saman til a tilbija Hann. Auk ess getum vi tilbei Hann heima hj okkur og raunar hvar sem er.

g vil hvetja kirkjunnar jna til a huga vel hverjum kirkjan a jna, hn a jna sjlfri sr??? ea hn a jna skaparanum, frelsaranum og Ori Hans???


mbl.is Vgslubiskup spyr hvort jin s a tna kirkjunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Margir mslmar hafa sni til Krists, Kamal Saleem segir sgu sna, sj myndbnd

Kamal Saleem, fyrrum slamskur hryjuverkamaur, opinberar myrkraverk hryjuverkasamtaka Allah og ar meal Yasser Arafat. Kamal fr til Bandarkjanna eim tilgangi a undirba hryjuverk, en ar mtti hann Jes Kristi og lf hans umbreyttist algjrlega.

Kamal segir hr sgu sna stuttu mli og saga hans kennir okkur margt um slam, en ekki sst um krleika Hins Almttuga Gus skapara himins og jarar og hjlprisverks Jes Krists, hvernig Hann getur umbreytt flki.

Ef Drottinn Gu getur umbreytt hryjuverkamanni, moringja, glpamanni af verstu ger, getur Hann mtt r og umbreytt nu lfi.

seinna myndbandinu segir Kamal stuttlega fr v egar Jess birtist honum.


Alla brst gurstundu, en kom Jess inn lf hans og breytti llu

Kamal fddist Lbanon og lst ar upp sem mslmi.

Mir hans sagi honum egar hann var enn ltill drengur a hann myndi deyja pslavttisdaua fyrir Alla.

Kamal var sendur, mean hann enn var ltill, jlfunarbir, til a undirba hann fyrir verkefni sem Alla tlai honum.

Hlutirnir fru annan veg en hann og mir hans tluu.

Velji vefslina hr fyrir nean og hlusti hans eigin vitnisbur.

http://www.youtube.com/watch?v=Eq4v98bAez4&feature=related


orskur, makrll og lax, mokveii hvert sem liti er

g veit um kristi flk sem hefur veri a bija til Drottins Gus, ess Gus sem vi syngjum um jsngnum okkar, um blessun yfir landbna, alla rktun, fiskinn sjnum og fiskinn m og vtnum landsins. N sjum vi hvernig askan sem kom r Eyjafjallajkli hefur veri eins og burur fyrir jarveginn va, mikil fiskgengd hafinu s.s. miki um orsk og makrl og eins eru rnar fullar af strum og gum laxi. Vi urfum ekki a lta nema r aftur tmann og jafnvel vora menn voru a tala um a sleppa yri llum strum laxi v a vri ori svo lti um stran lax, n heyrir maur af mikilli fiskgengd num og miki af strum laxi.

Orskvium Salmons 10.kafla og versi 22 stendur rita: "Blessun Drottins, hn augar og erfii mannsins btir engu vi hana."

a er heila mli, vi urfum a lta til blessana Drottins og a gerum vi me v a bija til Hans og knja um a Hann blessi land okkar og j, ekki veitir af.

Jess segir Matteusarguspjalli 11.kafla vers 28-30 "Komi til mn, allir r sem erfii hafi og ungar byrar og g mun veita yur hvld. Taki yur mitt ok og lri af mr, v a g er hgvr og af hjarta ltilltur og munu r finna hvld slum yar. v a mitt ok er ljft og byri mn ltt."

Aumkjum okkur undir Gus voldugu hnd, mun Hann blessa okkur og mta. Bijum fyrir j okkar, stjrnvldum, alingismnnum, embttismnnum, dmskerfinu, fjrmlakerfinu og atvinnuvegunum. Knjum dyr himnanna og Drottinn um heyra og Hann mun svara beini okkar er vi komum fram fyrir Hann einlgni me aumjk hjrtu laus vi stolt og hroka.


mbl.is orskur mokveiddur vi bryggju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr samkoma Fladelfu

g mtti tvr af rem samkomum Fladelfu dag. S fyrri var kl. 11:00 morgun, var ar um fjlskyldu og barnasamkomu a ra, etta var mjg g samkoma, ar sem brnin fengu a taka tt. Kl. 13:00 var tlendingasamkoma, undir stjrn tlendingakirkjunnar Fladelfu, en essar samkomur fara fram ensku og eru r srstakleg hafar huga fyrir tlendinga, einkum sem tala ea skilja ensku.

Seinni samkoman sem g fr dag var almenn lofgjrarsamkomaar semGus or var predika. Hpur samkynhneigra hafi boa komu sna essa samkomu og ver g a segja a g samt fleirrum sknuum eirra, alla vega var g ekki miki var vi . etta var alveg frbr samkoma, mikill sngur ar sem allir/flestir sungu me af krafti og lokin var Gus or haft um hnd og frst predikaranum a mjg vel r hendi, hann lagi t fr v sem stendur Jhannesarguspjalli 4.kafla fr 1.versi til og me 30.versi. Aal inntaki runni fjallai um a a Jess hefur huga srhverri persnu og vill mta hverjum og einum persnulega v svii og ar sem hver og einn er staddur sinni persnulegu lfsgngu. A Gu elskar alla menn jafnt og fer ekki manngreinarlit. Hann elskar ig eins og ert, arft ekki a breyta r til a komast til Drottins, v Hann elskar ig og hefur huga r.

Vil g hvetja samkynhneiga sem og alla ara a koma samkomur, hvort heldur hj Fladelfu ea rum kirkjum og samflgum, v a Gu elskar ig. g veit fyrir vst a allir eru velkomnir Fladelfu og ara Hvtasunnusfnui.

annig er boskapur fagnaarerindisins og megin inntak ess,Jess elskar ig.


minningu Halldrs S. Grndal

ar fr mikill trmaur og mannvinur, maur sem tti einlga tr Drottinn Jes Krist og var sannur lrisveinn Hans.

Halldr S. Grndal var mnum huga einhver s einlgasti trmaur og prestur innan jkirkjunnar sem g hef nokkru sinni kynnst.

Halldr var trr boskap Heilagrar ritningar, Biblunnar og boai Or Gus af einlgni og af miklum sannfringarkrafti. Halldr hafi sjlfur upplifa afturhvarf til Drottins og tti lifandi tr sem birtist allri hans veru, ori og verki. Halldr lagi allt sitt r athafnir sem hann tk a sr. Er mr srstaklega minnisttt, er hann gaf okkur hjnin saman 8.september 1979, hvernig hann af allri sinni einlgni gaf allt athfnina svo hn mtti vera okkur sem heilgust og minnisstust.

Eftirlifandi eiginkonu Halldrs, Ingveldi Lvgsdttur Grndal og brnum eirra votta g sam mna.

Drottinn Blessi minningu Halldrs S. Grndal.


mbl.is Andlt: Halldr S. Grndal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dalai Lama Hallgrmskirkju

Hefur Dalai Lama teki Kristna tr ? ea hefur jkirkjan snist og teki upp Bdda tr ? Blush


Fyrri sa

Um bloggi

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viurkenndur bkari, hef huga jmlum, trmlum og msu ru
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

  • A Syrian child

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.12.): 2
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Fr upphafi: 123264

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband