Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.11.2017 | 20:06
Hversu stór er villikatta hópurinn innan þessara flokka?
Nái þessir flokkar saman er eins gott að þar verði ekki villikettir innanborðs, því þá er voðinn vís.
Svona tæp stjórn, verði hún að veruleika, þarf að hafa gott samband við stjórnarandstöðuna. Standi menn ekki við stóru fyrirheitin munu þeir gjalda þess næst þegar kosið verður.
Það er varhugavert að fara að rugla í stjórnarskránni, ESB-drauma eða fara út í skattahækkanir, það mun fara illa í fólk. Ekki má heldur gleyma ellilífeyrisþegum eða öryrkjum sem hafa orðið útundan undanfarin misseri, þar verður að taka til hendinni og leiðrétta þá mismunun sem þetta fólk hefur orðið fyrir.
Hverjir sem koma til með að stjórna landinu á næstunni verða að huga vel að því sem skiptir máli en láta draumóra og að ætla sér að byggja sjálfum sér minnisvarða vera víðs fjarri.
![]() |
Uppbyggingarstjórn í farvatninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.10.2017 | 13:18
Frank Stephens kom fyrir nefnd á vegum Bandaríska þingsins og hafði þetta að segja.
"My life is worth living" sagði Frank Stephens.
Sjá og hlustið á ræðu hans á myndbandinu hér fyrir neðan.
30.10.2017 | 11:13
Léleg kjörsókn!!!
Ef miðað er við kjörsókn víða í Bandaríkjunum við forsetakosningarnar í fyrra, þá er kjörsókn hér á landi verulega léleg. Í nokkrum borgum suður Kaliforníu, þar sem Demókratar eru öflugir, fór kjörsókn vel yfir 100%. Í San Diago fór kjörsókn t.d. í 135%, geri aðrir betur. Í Los Angeles, San Francisco, San Jose og víðar var kjörsókn yfir 100%. Þá var kjörsókn á nokkrum stöðum í Flórída meiri en fjöldi þeirra sem á kjörskrá voru.
Ekki nema vona að Hillary Clinton hafi fengið fleiri atkvæði en Donald Trump.
![]() |
Kjörsókn vænkast um 2% milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2017 | 09:36
RÚV við sama heygarðshornið
Ég tek undir yfirlýsingu Alþýðufylkingarinnar, það er óliðandi hvernig RÚV kemur fram við þá sem þeir telja að þeir getið traðkað á. Nýtt þing þarf að taka á þessari stofnun með festu.
![]() |
Yfirlýsing Alþýðufylkingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2017 | 11:57
Skattagleði Benedikts fjármála!!!!!!
Heldur fjármálaráðherra að með því að skattleggja eldsneyti upp í rjáfur á Íslandi muni loftslagsmál í heiminum lagast????? skattar sem koma harðast niður á þeim sem verst standa í þjóðfélaginu.
Við þurfum ekki á svona ráðherrum að halda eða þeim stjórnmálamönnum sem taka undir svona vitleysu á Alþingi.
![]() |
Það geta ekki allir keypt Teslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2017 | 13:58
Stærstu vandamál ríkissjóðs og vegakerfisins eru . . .
. . . Vaðlaheiðagöng og Landeyjahöfn. Sá kostnaður sem fer á þessa tvo staði hlýtur að koma niður á öðrum framkvæmdum Vegagerðarinnar. Var ekki Steingrímur J. Sigfússon ráðherra í þeirri ríkisstjórn sem tók ákvarðanir um Vaðlaheiðagöng????? svo eitthvað sé nefnt.
![]() |
Ekkert annað en hneyksli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.6.2017 | 16:48
Hvenær ætlar kjararáð . . . ?????
Hvenær ætlar kjararáð að taka á kjörum ellilífeyrisþega og öryrkja, þ.e. þeirra sem sannanlega eru öryrkjar?????? Mikið hljóta þessir aðilar eiga von á ríflegri leiðréttingu, leiðréttingu sem gerir þeim kleift að lifa sómasamlegu lífi á þeim tekjum sem þeim ber.
Það er orðið löngu ljóst að ríkisstjórnin eða Alþingi ætla ekkert að gera fyrir þessa hópa því hlýtur kjararáð að koma að málum!!!!!!
![]() |
Ríkisforstjórar fá milljónagreiðslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.6.2017 | 16:46
Færanleg flugstöð???????
Ný flugstöð fyrir innanlandsflug verður á hjólum fái Dagur Eggerts náð sínu fram.
Þarf ekki ISAVIA að hugsa sinn gang hvað Leifsstöð varðar??? þurfa þeir ekki að heimfæra þessa snilldarhugmynd upp á Flugstöð Leifs Eiríkssonar???????
Hvað ætli borgarstjóra detti næst í hug???????
![]() |
Dagur: Ný flugstöð verður færanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2017 | 14:02
Virðingarleysi Pírata í öryggismálum landsmana opinberast í yfirlýsingu varaþingmanns þeirra.
Andri Þór Sturluson, varaþingmaður Pírata, sýnir okkur svo ekki verði um villst hversu hættulegt það er að hafa Pírata á Alþingi Íslendinga. Ekkert er þeim heilagt, ekki einu sinni öryggi borgarana.
Að hvetja fólk til að teppa neyðarlínuna opinberar virðingarleysi þeirra við þá sem þurfa nauðsynlega á aðstoð að halda s.s. vegna slys, átaka, annarskonar hættu sem fólk lendir í.
Ég vona að það komi ekki til að Andri Þór þurfi að setjast á þing, við þurfum ekki á þjónustu fólks með svona hugsunarhátt að halda.
![]() |
Varaþingmaður vill teppa neyðarlínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2017 | 16:23
Komugjald ætti að vera notað, eingöngu, til að fjármagna björgunar og leitarstarf ferðamanna sem lenda í ógöngum. Það mætti kalla gjaldið tryggingu.
Komugjald á hvern fullorðinn ferðamann ætti að vera 1.000 krónur. Umrætt komugjald ætti að vera trygging sem fara ætti óskipt í sjóð sem myndi fjármagna leitar og björgunarstörf vegna erlendra ferðamanna þegar þörf er á.
Þessi sjóður ætti að ganga til björgunarsveita og annan kostnað sem til fellur þegar þarf að leita að eða bjarga ferðamönnum í ógöngum. Kostnaður vegna útkalls þyrlu Landhelgisgæslunnar ætti að vera þar innifalinn.
Komugjald ætti að vera notað, eingöngu, til að fjármagna björgunar og leitarstarf ferðamanna sem lenda í ógöngum. Það mætti kalla gjaldið tryggingu.
![]() |
Komugjald gæti skilað milljörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 167788
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar