28.10.2009 | 11:08
Tólf mánaða verðbólga tæð 10% ? ? ?
Það má vel vera að verðbólga síðustu tólf mánaða reiknist tæp 10%, en ef verðbólgan milli september og október er framreiknuð í tólf mánuði er hún nær 14%. Hvaða viðmið ætli Seðlabankinn noti svo við vaxtaákvörðun þann 5.nóvember næstkomandi ? Ætli þeir komi til með að notast við afturreiknaða útreikninga, eins og gert hefur verið nú þegar verðbólgan var á niðurleið, eða verður nú litið til þeirra áhrifa sem síðustu útreikningar Hagstofunnar gefa til kynna þar sem hækkun milli mánaða er 1,144%, framreiknað tæp 14% ? Mun "Peningastefnu-nefnd" bankans sjá ástæðu til að hækka stýrivexti vegna hærri verðbólgu milli síðustu tveggja mánaða ? eða mun nefndin horfa til þróunarinnar síðustu tólf mánuði og lækka stýrivextina niður fyrir 10% markið ?
Í heilt ár hefur þjóðfélagið allt, jafnt atvinnuvegir sem heimili landsins, hrópað eftir vaxtalækkun, en Seðlabankinn hefur daufheyrst við því neyðarópi. Ég verð að viðurkenna að ég er ekkert allt of bjartsýnn á vaxtalækkun, alla vega meðan AGS er með puttana í málefnum okkar.
Það er orðið löngu tímabært að segja skilið við AGS, ekki bara að afþakka "aðstoð" þeirra, heldur segja skilið við þá alfarið. AGS hefur ekki verið til gagns hér á landi frekar en annarsstaðar þar sem þeir hafa komið að málum. Það er enginn akkur fyrir okkur að vera viðriðin slíka stofnun sem notar þvinganir og hótanir gegn ríkjum sem eiga í erfiðleikum og kemur fram eins og nýlenduherrar gagnvart þeim.
Nú er mál að menn standi í lappirnar, lækki vexti verulega, niður í 4,5%, leggi af allar hindranir er halda aftur af atvinnusköpun og framförum í landinu og ryðja þeim stjórnmálamönnum úr vegi sem eru til trafala.
Tólf mánaða verðbólga tæp 10% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.