30.9.2009 | 16:05
Sjálfstæðisflokkurinn í vanda vegna Icesave
Ríkisstjórnin þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hafa ekki meirihluta á þingi meðan Sjálfstæðisflokkurinn situr hjá í brýnum málum, eins og hann gerði við afgreiðslu Icesave-ábyrgðarinnar fyrir mánuði síðan. Ótrúlegt er að lesa það sem haft er eftir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins um ríkisstjórnina og Icesave þar sem hann og flokkur hans, utan tveggja þingmanna, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og greiddu þar með fyrir afgreiðslu þeirra nauðasamninga sem um ræðir. Ég er þess fullviss að hefði Sjálfstæðisflokkurinn staðið í lappirnar hefðu nokkur VG atkvæði fellt Icesave-nauðasamninginn með stjórnarandstöðunni.
Sjálfstæðisflokkurinn olli mér miklum vonbrigðum verð ég að segja, ég veit ekki hvort ég get treyst þeim flokki lengur.
ÁFRAM ÍSLAND -
EKKERT ESB
BURT MEÐ ICESAVE
BURT MEÐ AGS
Birtingarmynd vandræðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég treysti ekki flokkum ég treysti einstaklingum en enginn af þeim sem ég treysti starfa á Alþingi.
Finnur Bárðarson, 30.9.2009 kl. 16:29
Ég efast um að Samfó leggi niður skottið, meðan Samfó telur nokkurn séns til að koma ESB aðildar málum áfram, innan kjörtímabilsins.
Þó svo Icesave falli, þarf það ekki að leiða til endalokar, þess ferlis. Nýr samningur þarf fræðilega, ekki að taka meira í gerð, en nokkra mánuði.
Svo, að ég spái að stjórnin, falli ekki - þó svo Icesave falli.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.9.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.