Ísland betur statt en Írland

Það sem mér finnst merkilegast í viðtengdri frétt, þar sem samanburður er gerður á stöðu efnahagsmála á Írlandi og Íslandi, er að möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu og þar með myntsamstarfi Evrópu geti gert Íslendingum kleift að komast út úr kreppunni nokkuð hratt á næstu 1-2 árum og þar af leiðandi stöndum við betur að vígi en Írar.

Ég ráðlegg hér með Írum að sækja um aðild að ESB og taka upp Evru.

 


mbl.is Ísland betur statt en Írland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Ennnn þeir eru í EB. Þurfa þeir þá ekki fyrst að seigja sig úr EB.

Pétur Ásbjörnsson, 28.9.2009 kl. 20:57

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

hmmm..

Held þú sért eitthvað að misskilja fréttina....

lestu hana án ESB gleraugna.....

Birgir Örn Guðjónsson, 28.9.2009 kl. 20:59

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hið kaldhæðnislega í fréttinni er að Greiningardeild Deutsche Bank sem ákvað að kanna hver munurinn væri a stöðu efnahagsmála á Írlandi og Íslandi, sáu þeir að það sem Ísland hafði fram yfir Íra væri fljótandi gengi krónunnar, því til viðbótar teldist það plús fyrir Ísland að þeir hefðu möguleika á að ganga í ESB og þar með aðild að myntsamstarfi Evrópu, eins og Írar væru ekki í ESB eða hefðu Evru.  Það hefur ekki hjálpað Írum.

Kaldhæðnin er að Írar eru í ESB og hafa Evru, en við erum ekki í ESB og höfum ekki Evru og vonandi verðum við laus við það forever.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.9.2009 kl. 22:45

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hljómar eins og hann Stiglitz hafi eitthvað til sín máls.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.9.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 165630

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband