24.9.2009 | 09:26
Seðlabankinn rústar stöðugleikasáttmálanum
Það virðist ekki vera neinn vilji, hvorki af hálfu Seðlabankans eða ríkisstjórnarinnar, að virða eða viðhalda stöðugleikasáttmálanum sem undirritaður var snemma sumars með pompi og prakt. Í sjónvarpsfréttum í gærkveldi mátti sjá greinilegan meiningarmun á milli ríkisstjórnar-innar og formanns ASÍ hvað umræddan sáttmála varðar. Forsætisráðherra lýsti mikilli ánægju með hvað þau eru að gera góða hluti, á meðan Gylfi Arnbjörnsson var mjög varfærinn í yfirlýsingum sínum, en greina mátti mikil vonbrigði hjá honum með gang mála hjá ríkisstjórninni, stjórninni sem þó var honum að skapi er hún var mynduð.
Staðreyndin er sú að ríkisstjórnin er ekki að gera neitt, alla vega ekki neitt af viti. Vonbrigði fólks verður æ meiri með hverjum deginum og blasir uppgjöf við víða.
Svo kemur Seðlabankinn og stráir salti í sárin með því að gera ekki neitt í vaxtamálum. Stýrivaxtastefna Seðlabankans er úrelt og úr sér gengin, hún gerir ekkert gagn en mikið ógagn. Ekki kæmi mér á óvart ef mörg fyrirtæki gefist hreinlega upp nú um mánaðamótin og fjöldi uppsagna líti dagsins ljós. Ábyrgðin skrifist á ríkisstjórnina og Seðlabankann.
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB
ÁFRAM ÍSLAND - BURT MEÐ ICESAVE
ÁFRAM ÍSLAND - BURT MEÐ AGS
Stýrivextir áfram 12% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.