23.9.2009 | 23:50
Það er orðið tímabært að stofna alvöru kristilegan stjórnmálaflokk
Stjórnmálaflokkur sem byggði á kristnum gildum og siðferði er það sem við þurfum í dag. Það hefur því miður sýnt sig að ekki er hægt að reiða sig á gömlu flokkana og ekki heldur þá nýju þar sem hver hugsar um eigin hag en ekki hag þjóðarinnar. Óheiðarleiki, ósannsögli, baktjaldamakk og óheilindi er það sem hefur einkennt stjórnmálaflokkana.
Ég vil sjá breytingu og ef kristilegur stjórnmálaflokkur gæti leitt til breytinga þá vil ég fylkja mér bak við þann flokk, ég vil allavega láta reyna á það og ég er viss um að allmargir myndu vilja láta reyna á slíkan flokk og veita honum brautargengi.
Vilja stofna kristilegan stjórnmálaflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 165939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segir það. Þú ert til í stjórnmálaflokk með forskeytinu Kirstinn, jafnvel þótt að leiðtogi hans sé Jón Valur Jensson. Í síðasta bloggi flokksins, skrifar hann (undir mynd af Jesú) langloku um að það sé skandall að hleypa múslimum í kapellu Háskólans.
Hugleiddu málið.
Annars hefur svona framboð verið hér áður og það markaði ekki einu sinni í niðurstöðum. (Þú getur ekki fylkt þér á bakvið eitthvað by the way. Til þess þarf fylkingu)
Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2009 kl. 01:00
Kæri Jón, hefur þú einhvern tíman heyrt um það að Kristnir fái að koma saman í Moskum, bænahúsi Múslima, til bæna eða helgihalds ? Ef slíkt gerðist yrðu menn gríttir og dregnir um götur og lítilsvirtir á allan mögulegan og ómögulegan hátt.
Hvað er að því að Jón Valur sé í eða fari fyrir slíkri fylkingu ? Við höfum nú séð margt verra en það, s.s. í Alþýðubandalaginu, Alþýðuflokknum, Samfylkingunni og Vinstri grænum svo nokkur dæmi séu tekin.
Fylking verður að sjálfsögðu ekki til fyrr en fólk fylki sér saman, en sá möguleiki er fyrir hendi. Fylking þeirra sem yrði til í Kristilegum stjórnmálaflokki yrði ekkert verri en fylking þeirra sem kallast Samfylking.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.9.2009 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.