21.9.2009 | 13:00
Lausn efnahagsmála eru skattahækkanir
Eina leiðin sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sér til að koma í veg fyrir algert efnahagshrun, sem myndi gera það að verkum að bankarnir færu endanlega á hausinn, krónan yrði verðlaus og gengi hennar ekki skráð og til að bjarga ríkissjóði frá endanlegur hruni, er að skattpína þjóðina svo að algert efnahagshrun blasir við, bankarnir fara endanlega á hausinn, krónan verður verðlaus og gengi hennar ekki skráð og ríkissjóður hrynur endanlega ásamt heimilunum og fyrirtækjunum í landinu.
Þetta kallast að slá skjaldborg um heimilin og fyrirtækin. Þegar Jóhanna sagði fyrir kosningar að slá ætti skjaldborg um heimilin og fyrirtækin, misskildu allir það sem Jóhanna var að segja, hún var í raun að segja okkur það að það ætti að gera alla eignalausa. Nú er ríkisstjórnin á góðri leið að takast það ætlunarverk sitt. Almenningur hélt að það ætti að bjarga heimilum og fyrirtækjum, en það var bara tómur misskilningur.
Ríkisstjórnin vinnur að því hröðum skrefum að færa okkur aftur til níundu aldar, 874 eða þar um bil, þegar menn hjuggum mann og annan og þegar þrælahald var algengt og viðurkennt.
Miklar skattahækkanir í farvatninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 165663
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Maður spyr sig nú:hversu mikið er hægt að hækka skatta á almenna borgara áður en eins og þú segir allt fer í vaskinn. Það er hreinlega stefnt að því að koma ÖLLUM á hausinn og það með stæl.
Óskin (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.