14.7.2009 | 15:49
Gjaldeyrishöft hugsanlega nokkur ár í viðbót
Guðlaugur Þór Þórðarson sagði á þingi í dag: Ef gengið styrkist meira en um 30% þá verða nýju bankarnir gjaldþrota. Með öðrum orðum, ef á að bjarga bönkunum þá mega fyrirtækin og heimilin fara veg allrar veraldar. Það er ómögulegt að heimilin og fyrirtækin geti staðið undir svo lágu gengi til lengdar, en það er eins og ríkisvaldinu sé alveg sama, "ESB mun bjarga öllu" hvort sem er.
Gjaldeyrishöft hugsanlega nokkur ár í viðbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 164901
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist þú gleyma því að lágt gengi hentar íslenskum útflutningsfyrirtækjum vel (nema lélegir stjórnendur hafi skuldsett þau un of)
Lágt gengi þýðir að útflutningfyrirtækin fá mun fleiri krónur fyrir dollarana og evrurnar sem þau afla, sem aftur ætti að auðvelda þessum fyrirtækjum að eflast, stækka og skapa ný störf.
Púkinn, 14.7.2009 kl. 17:23
Rétt er það Friðrik að lágt gengi gefur útflutningsgreinum fleiri krónur í kassann, en innflutningur verður dýr, stýrivextir og verðtrygging mun haldast há, það kemur heimilum og fyrirtækjum, jafnvel útflutnings fyrirtækjum, illa.
Mín skoðun er sú að gengi krónunnar var allt of hátt skráð og í allt of langan tíma, það kom sér illa fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna. Við megum ekki hendast öfganna á milli það verður að finna réttan milliveg sem hentar þjóðfélaginu í heild.
Talandi um hátt skráð gengi þá er rétt að minnast á það að Evran, sem svo margir vilja taka upp, er allt of hátt skráð. Sá tími mun koma að Evran mun falla og þegar það gerist mun allt fara á annan endann í henni Evrópu. Hin háa skráða Evra er að fara mjög illa með mörg lönd innan ESB, það sama mun gerast þegar hún mun falla á bilinu 15 til 25% að mínu áliti, það mun hafa mjög alvarlegar afleiðingar. Hvenær það mun gerast þori ég ekki að spá fyrir um, en ég trúi því að þess sé ekki ýkja langt að bíða. Ef við verðum komin inn í ESB þegar það gerist munum við ganga í gegnum annað hrun, það yrði skelfilegt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.7.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.