Kaupţings snillingarnir

Mennirnir sem klöppuđu sjálfum sér á öxlina, hćldu sér á hvert reipi og mikluđust af eigin ágćti, töldu sig vera á allt of lágum launum, eru einhverjir mestu svikarar sem uppi hafa veriđ á Íslandi fyrr og síđar.  Nú hefur komiđ í ljós ađ ţessir sömu menn tóku himinhá lán hjá bankanum sem ţeir báru ábyrgđ á.  Veittu ţeir sjálfum sér ţessi lán og útvöldum vinum sínum einnig.  Snilli ţeirra var ekki meiri en sú ađ ţeir skitu á sig svo um munar og settu allt á annan endann, ekki bara í bankanum heldur í ţjóđfélaginu.  Ţó Icesave hafi ekki veriđ á ţeirra könnu er ljóst ađ athafnir ţeirra leggjast ofaná ţann skandal.

 


mbl.is Fengu milljarđa ađ láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 165629

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband