3.6.2009 | 16:37
Fjaðrafok um gamlan karl
Ég skil ekki allan þann áhuga sem fjölmiðlar og almenningur hefur sýnt þessum gamla manni. Mér er alveg sama hvort hann kemur hingað til lands eða ekki. Hitt er svo annað mál hvernig Kínversk stjórnvöld bregðast við, en þau viðbrögð sína ótrúlega taugaveiklun svo stórrar þjóðar sem Kína er.
Hvort ráðherrar, þingmenn eða aðrir vilji leggja á sig að hitta gamla manninn er þeirra eigið mál og er ástæðulaust að hneykslast á því hvað svo sem menn velja. Ég fyrir mitt leiti hef lítinn áhuga á þessum karli og er alveg sama hvert hann fer, hvern hann hittir og við hvern hann talar, ég sé ekki að hann sé neitt merkilegri en hver annar. Ég hef miklu meiri áhuga á að eiga stund með konu minni, börnum mínum, barnabörnum eða tengdabörnum, þau vekja miklu meiri áhuga minn en þessi gamli skarfur.
Kínverjar vara Evrópuþjóðir við því að funda með Dalai Lama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er grunnhyggið blog hjá þér Tómas. Þú staglast á því að Dalai Lana sé "gamall maður". Hvað kemur það málinu við ? Skiptir það ekki öll máli hvað hann hefur að segja og hvað hann stendur fyrir ?
Ef Evrópumenn væru ekki aumingjar, þá myndu þeir gera meira en hundsa hótanir Kínverja. Þeir ættu að taka stefnuna gagnvart Kínverjum til endurskoðunar, með það að markmiði að viðurkenna formlega Tíbet og Taivan. Það væru viðeigandi viðbrögð við ósæmilegum hótunum Kínverja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 4.6.2009 kl. 00:32
Ég er sammála seinni hluta athugasemda þinna Loftur. Kínverjar hafa fengið að komast upp með yfirgang og frekju gagnvart Tíbet og Taivan og eins öllum þeim sem dirfast að andmæla aðgerðum þeirra.
Það eina sem ég sé við gamla manninn er að hann er sameiningartákn Tíbets.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.6.2009 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.