28.5.2009 | 11:38
Hverju er verið að leyna fyrir þingi og þjóð ?
Það er með ólíkindum að embættismenn, sem eru í vinnu hjá þjóðinni, skuli geta sagt þingmönnum, sem eiga sæti í þingnefnd sem fjallar um þau mál er embættismennirnir eru að sinna, að þeir megi ekki fá nema mjög svo takmarkaðar upplýsingar um það sem þeir hafa verið að vinna við. Hverju er verið að leyna fyrir þingmönnum og ég tala nú ekki um þjóðinni ?
Eftir alla þá umræðu og kröfu þjóðarinnar um að fá upplýsingar, að fá að vita um stöðu mála og hvað er að gerast og tal Jóhönnu, Steingríms og flokka þeirra um "gagnsæi" er ótrúlegt að sjá þöggunina sem á sér stað. Nú heldur Jóhanna sér saman sem mest hún má og opnar helst ekki munninn, nema til að stinga einhverju upp í hann og gefur þjóðinni svo langt nef.
Stjórnarhættir Jóhönnu eru verri en þeir stjórnarhættir sem hún hefur gagnrýnt hvað mest í gegnum tíðina. Hún hagar sér eins og einræðisherra og notar jafnvel embættismenn í þeim tilburðum sínum.
Með þessu áframhaldi getur ríkisstjórnin ekki átt von á góðu. Þjóðin lætur ekki bjóða sér svona lítilsvirðingu. Það er með þetta eins og ESB-málið, lýðræðið er fótum troðið og það af þeim sem helst ættu að standa vörð um það.
Burt með þessa vanhæfu ríkisstjórn.
Ekkert upplýst um Wyman-skýrslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 165875
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega stendur það í skýrslunum sem marga grunar..
Fransman (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 11:58
Gangsæi neyðir fram heiðarleika, það er það sem er að gagnsæinu.
Þegar allt er skýrt fæst ekki svigrúm til þess að ákveða hverju skal ljúga.
Ég er þeirrar skoðunar að á meðan leynd hvílir yfir opinberum gjörningum er verið að ljúga að mér.
Sveinn Ríkarður Jóelsson, 28.5.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.