26.5.2009 | 13:45
Eru þau að grínast ?
Er þetta virkilega staðreyndin að allur tíminn hjá þessari vesælu ríkisstjórn sé búinn að fara í að vinna að skiptingu ráðuneyta, finna ný nöfn á þau og finna þeim ný hlutverk ? Hvað er að þessu fólki ? veit það ekki að þjóðin er á vonarvöl ? að allt er að fara fjandans til ? Ég hélt þeim veitti ekki af öllum þeim tíma sem þau hafa haft til að einbeita sér að lausn á vanda þjóðarinnar.
Þetta lið er gersamlega veruleikafirrt, vægt til orða tekið
![]() |
Ráðuneyti skipta um nöfn og hlutverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu færslur
- Hamas og palestínumenn (islamistar) eru hræðilegir morðingjar.
- Hvaða íslensk fréttastofa hefur fjallað um þetta mál ?????
- Hann vill til Palestínu, sendum hann þangað og það hið fyrsta.
- Það kemur ekkert gott frá þessari konu, hún ætti ekki að vera...
- Hvenær fær fáni Ísraels að vera dreginn upp við ráðhús Reykja...
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 1
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 264
- Frá upphafi: 168803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað þýðir "viðurkenndur bókari" ?
Starfarðu sem bókari?
Páll Blöndal, 26.5.2009 kl. 14:13
Sæll Páll.
Til að fá titilinn Viðurkenndur bókari þarf viðkomandi að fara í nám hjá Háskólanum í Reykjavík er lítur að reiknishaldi, gerð ársreikninga og skattaskil. Til að öðlast rétt til að kallast Viðurkenndur bókari þarf maður að ná lágmarkseinkunum. Um einnar annar nám er að ræða og kennarar eru Löggiltir endurskoðendur, lögfræðingar er sérhæfa sig í skattarétti o.fl. Sá sem ekki nær tilsettu lágmarki getur tekið upp það/þau fög sem viðkomandi hefur ekki náð.
Já, ég starfa sem bókari.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.5.2009 kl. 14:32
Mér láðist að geta þess að Fjármálaráðherra er sá aðili sem veitir heimild þeim sem mega kallast Viðurkenndir bókarar og afhendir hverjum og einum skjal þar að lútandi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.5.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.