24.5.2009 | 14:46
BYR og Karen Millen
Ef einhvern tímann hefur verið ástæða til að viðhafa húsleit, þá er það akkúrat núna. Í tengslum við BYR-ævintýrið er full ástæða til að hefja allsherjar rannsókn á stjórn og helstu skráðu eigendum sparisjóðsins. Ljóst er að ekki er allt með felldu. Upplýsa þarf hvaða 10 félög eru með 80% lána hjá BYR, allt annað er óásættanlegt. Þessir hlutir verðaað komast á hreint, stofnfjáreigendur og almenningur í landinu eiga heimtingu á að fá svör.
Það gengur allt of hægt að upplýsa þjóðina um hin ýmsu spillingarmál í tengslum við hrunið í haust og alltaf eru að koma upp fleiri alvarleg mál sem þarf að fá botn í.
Íslenska þjóðin sættir sig ekki við þennan endalausa drátt á málum hún vill fá svör og það strax. Ef stjórnvöld vilja viðhalda friði í þjóðfélaginu er þeim hollast að fara að hlusta og upplýsa þjóðina, hún á heitingu á því.
![]() |
Karen Millen og Byr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér - BYR svikamylla fára nýrar aðila hjá BYR er vægast sagt mjög ljót - eflaust með ljótari gjörningum í þeirri siðblindu sem átt hefur sér stað hjá 50 útrásar skúrum..
. Auðvitað verður að kæra þessa aðila til lögreglu - þetta lið á heima bak við "lás & slá" í mörg ár - auk þess sem banna á því að koma nálægt viðskiptum það sem eftir er ævinnar alaveganna í Evrópu.
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 24.5.2009 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.