20.5.2009 | 21:44
Hvrerjir eru veruleikafirrtir ?
Ríkisstjórnarflokkunum virðist vera fyrirmunað að sjá vandann sem blasir í þjóðinni. Það er sama hvert litið er í málflutningi ríkisstjórnarinnar, allsstaðar á öllum vígstöðvum er veruleikafirring ríkisstjórnarinnar alger. Forsætir- og fjármálaráðherra standa í fjarska og horfa á Róm (Ísland) brenna. Fyrirtækin, eitt af öðru yfirtekið af bönkunum sem eru í eigu ríkisins, þau fyrirtæki sem bankarnir eru ekki að yfirtaka verður gert ókleift að starfa, heimilin lögð í rúst og fólk á bara að leita til Ráðgjafaþjónustu heimilanna. Á Ráðgjafaþjónusta heimilanna að útvega heimilunum fé til að lifa af ? ætlar ríkisstjórnin að opna súpueldhús þar sem heilu fjölskyldurnar geta komið og fengið máltíð, einu sinni á dag ?
Sjávarútvegsráðherra er tilbúinn að leggja sjávarútveginn í rúst, forsætis- og utanríkisráðherra ætla að selja fullveldi þjóðarinnar í hendur erlendra aðila, heilbrigðisráðherra sér til þess að sjúklingar fái ekki lyf sem eru þeim nauðsynleg, menntamálaráðherra leggur áherslu á að klára tónlistarhús sem enginn kemur til með að geta notið og leggur til tugi milljarða til verksins, iðnaðarráðherra heldur aftur af því að hægt sé að hefjast handa við atvinnuuppbyggingu í Helguvík og á Bakka, með hjálp umhverfisráðherra reyndar. Viðskiptaráðherra er svo upptekinn við að vera faglegur að raunveruleg vandamál skipta hann ekki máli. Félagsmálaráðherra er svo upptekinn af því að vera orðinn ráðherra að hann veit ekki hvað hann á af sér að gera.
Svona má lengi telja, hvar er þá veruleikafirringin ef ekki hjá ríkisstjórninni ?
Veruleikafirrtur grátkór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.