27.4.2009 | 09:32
Úr öskunni í eldinn
Í frétt á mbl.is er haft eftir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur að ljóst sé að kjósendur óski eftir aðildarviðræðum við ESB.
Þetta er oftúlkun hjá Sigríði en ekki einsdæmi meðal Sandfylkingarmanna þeir leggja sig alla fram við að túlka allt sér í hag. Gott dæmi er viðræðu-þáttur stjórnmálaleiðtoga í gærkveldi á ríkissjónvarpinu þar sem Jóhanna taldi Sandfylkinguna vera sigurvegara kosninganna, sem er auðvitað alrangt, en það voru Vinstri grænir sem voru sigurvegarar, það vita allir nema þeir í SF. Annað dæmi er framganga Össurar Skarphéðinssonar þegar hann túlkar orð VG er þeir segjast ekki tilbúna í aðildarviðræður, þá sér Össur allt aðra hlið á svari þeirra, hann virðist heyra orðið já þegar þeir segja nei. Össuri er það einum lagið að skilja hlutina allt öðruvísi en þeir eru sagðir, virðist það reyndar eiga við fleiri í SF.
Það væri að fara úr öskunni í eldinn að ganga í ESB, það gerir meirihluti þjóðarinnar sér fyllilega grein fyrir.
![]() |
Ljóst að kjósendur óska eftir aðildarviðræðum við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að fólk hélt að vitleysan í þessum flokki myndi taka enda eftir kosningar þá er líklega öðru nær. Veruleikafirringin virðist vera takmarkalaus með öllu.
Það er nú bara erfitt að komast ekki að þeirri niðurstöðu að líklega sé Samfylkingin búin að taka á vanda heimila og fyrirtækja og ætli að láta bara staðar numið. Nú liggur bara fyrir að ríkisvæða fyrirtæki vina Samfylkingarinnar og afskrifa skuldir sem tengjast velunnurum flokksins og síðan niðurskurður uppsagnir og skattahækkanir.
Allt klappað og klárt enda við á leiðinni í ESB og ekkert annað skiptir máli, það er stóra fixið.
sandkassi (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.