15.4.2009 | 01:10
Helgi Hjörvar telur það slæman kost að viðhafa tvennar kosningar um ESB
Það kemur mér ekki á óvart að Helgi Hjörvar skildi lýsa því yfir á borgarafundi að það væri slæmur kostur að viðhafa tvennar kosningar um ESB þ.e.a.s. í fyrsta lagi hvort við eigum að fara í aðildarviðræður við ESB og síðan ef farið verður í slíkar viðræður, hvort við síðan samþykkjum niðurstöður þeirra viðræðna. Jóhanna Sigurðardóttir var búin að leggja línurnar, "þjóðin er of vitlaus til að taka sjálfstæða ákvörðun, við verðum að gera það fyrir hana", sú er niðurstaða Sandfylkingarinnar. Lýðræði er orð sem Sandfylkingin notar á tyllidögum, en þess á milli er Sandfylkingin á móti lýðræði, vegna þess að þegnarnir kunna ekki með lýðræðið að fara að þeirra dómi.
Það er ótrúlegt að fólk skuli ekki sjá í gegn um þessa fylkingu. Stjórnartilburðir Sandfylkingarinnar minnir einna helst á upphafstíma Hitlers og kommúnismann austur í Rússjá. Þeir tveir flokkar sem nú fara með völd í landinu, minnihlutastjórn á ábyrgð Framsóknarflokksins, leggja sig alla fram við að grafa undan fyrirtækjunum og heimilunum í landinu og ætla síðan að skattpína fólkið og fyrirtækin í þeim tilgangi að allir verði nú örugglega upp á náð og miskunn stjórnvalda komnir. En að bjarga heimilunum eins og lofað var er gleymdur frasi, þó það séu nú bara 70 dagar síðan Jóhanna lofaði því hátíðlega með alvöruþunga í röddu og augabrúnir niður á kinnar.
Nei, ég held ég vilji ekki viðhalda þessum ósköpum, ég er búinn að fá nóg. Burt með þessa stjórn, hún er vanhæf, getulaus og viljalaus.
Tvöföld atkvæðagreiðsla slæmur kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.