Hvað fékk Sandfylkingin margar milljónir ?

Í hádegisfréttum Bylgjunnar segir:

„Ég mun ekki gefa upp framlög frá einstökum lögaðilum eða einstaklingum fyrir árið 2006," sagði Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar í samtali við Fréttastofu í morgun. Hún vísar til þess að þá hafi önnur lög gilt um fjármál stjórnmálaflokkanna og Samfylkingunni beri ekki lagaskylda til að upplýsa um þetta. Samfylkingin sýni þeim sem styrkja flokkinn trúnað í þessum efnum.

Athygli vekur að Sandfylkingin sem barðist fyrir því að bókhald stjórnmálaflokkanna yrði gert opinbert og vildu ganga á undan með "góðu fordæmi" eins og það var kallað, neitar nú að gefa upplýsingar sem þeim þótti eðlilegt að aðrir gæfu upp og það einmitt á þeim tíma sem um er rætt, eða árið 2006.

Er þá ekki eðlilegt að spurt sé:  Hversu margar milljónir fékk Sandfylkingin frá FL Group eða Baugi eða Bakkavör eða Exista eða ... eða ... eða ... ????

En, nei takk, nú á það ekki við !    Skrítið !?!?  Woundering

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

NEI - þetta er ekkert skrítið - þetta er "Sandfylkingin" skrifar allt í sandin og man ekki neitt.

Benedikta E, 8.4.2009 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 162155

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband