Ríkisstjórnin kýs frekar að þvargað sé um umdeildar breytingar á stjórnarskránni fremur en að ræða um hagsmuni heimilanna og efnahagsmálin.
Það liggur í augum uppi að ríkisstjórnarflokkarnir þora ekki í þær umræður þar sem þessir flokkar hafa ekkert til málanna að leggja og fari þeir í þær umræður kæmi berlega í ljós hversu vanmegnugir þeir eru til að takast á við þau brýnu úrlausnarefni.
Sandfylkingin heldur að hún geti slegið ryki í augu fólks með því að þykjast vera að reyna að koma í gegn breytingum á stjórnarskránni, en þegar fólk áttar sig á hversu vanmegnug þessi ríkisstjórn er mun fylgið hrynja af þeim og þau verða berskjölduð.
Enn rætt um fundarstjórn forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 165629
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki að snúa þessu á haus?
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem ekki treystir þjóð sinni.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem ekki vill að völd færist frá þinginu til þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem ekki vill að auðlindirnar verði gerðar að þjóðareign, ástæðan er sú að flokkurinn vill víla og díla með eigur okkar frekar en að láta þjóðina njóta ávagstanna.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem vill að kvótakerfið verði óbreytt. Sem gæti orðið til þess í framtíðinni að viðlíka uppákoma og nú er í þjóðfélaginu geti endurtekið sig.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem er trúflokkur, þetta er trúflokkur í þeirri merkingu að allir flokksmenn eru alltaf sammála forystunni, alveg sama jvaða skít þeir koma með og spillingu, þá eru flokksmenn alltaf sammála. Jafnvel þó sonu fyrrverandi formanns, frændi og spilafélagi séu ráðnir í feit embætti. Allir sammála um að það sé gott.
Ætlar þú að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Ert þú undirlægja?
Valsól (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 13:18
Er það ekki merkilegt Valsól að á meðan heimilin brenna og hvert fyrirtækið á fætur öðru er að fara í þrot, þá vill Sandfylkingin og hinir halda áfram með breytingar á stjórnarskrá sem ætlunin er að stjórnlagaþing taki á eftir kosningar ? Hvað er málið ? Á ný stjórnarskrá að bjarga heimilunum núna og fá fyrirtækin nýjan og betri grunn til að byggja á núna. Ósköp eru menn eitthvað einfaldir og blindir.
Það liggur í augum uppi að það þarf að fara í gegnum stjórnarskrána og gera þar ýmsar breytingar, um það eru allir sammála. En fram að þessu hafa slíkar breytingar verið gerðar í sátt og ekki undir slíkri pressu sem nú er uppi. Breyting stjórnarskrárinnar núna kemur ekki til með að breyta neinu, nema ef þingið kæmi sér saman um breytingu á 74.gr. sem snýr að því hvernig samþykkt breytinga eigi að eiga sér stað.
Talandi um undirlægju, þú ættir ekki að kasta steinum úr glerhúsi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.4.2009 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.