6.4.2009 | 16:12
Nú er kominn tími til að lækka stýrivexti
Nú er vaxtaákvörðunardagur Seðlabanka á miðvikudag. Það er kominn tími til að taka á honum stóra sínum og lækka vexti verulega, þá er ég að tala um að vextir verði lækkaðir um 10 prósentustig og fari niður í 7% fyrst ekki var tekið stærra skref við síðustu vaxtaákvörðun.
Stýrivextirnir hafa haft öfug áhrif miðað við það sem ætlast var til af þeim. Háu stýrivextirnir hafa haldið verðbólgunni uppi og gengi krónunnar niðri, öfugt við það sem ætlað var.
Ef Seðlabankinn þráast við að lækka vextina, nema kannski um 1 prósentustig eins og síðast, þá spái ég því að hrina gjaldþrota muni fara um fyrirtækin í landinu og við munum sjá atvinnuleysið aukast um tvö til fjögur þúsund manns.
Það er eins og Seðlabankinn sé alltaf að reyna að bjarga hagtölum dagsins í dag, en sjái ekki að hagtölur morgundagsins verða skelfilegar fari fyrirtækin og heimilin hvert af öðru í þrot. Þá verður ekkert eftir í okkar góða landi nema eymd. Ríkissjóður og sveitafélög verða tekjulaus, unga fólkið kemur sér úr landi og eftir verða Sandfylkingin, Vinstri grænir og gamalmenni hjálparvana og bíða þess eins að hverfa til forfeðra sinna.
Yrði það ekki glæsileg framtíð fyrir land og þjóð ??? og þá getur ESB komið hingað og hirt allt hið góða sem hér er að finna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.