25.3.2009 | 11:07
Jóhanna hafnar heimilum og fyrirtækjum um hjálp
Í framboðsræðu sinni á aukaársfundi ASÍ, sem haldinn er til að gefa Sandfylkingarfólki tækifæri á að láta ljós sitt skína, lýsir heilög Jóhanna því yfir að hún hafni heimilum og fyrirtækjum landsins um hjálp. Er það skjaldborgin sem hún talaði svo fjálglega um í byrjun febrúar ?
Hafnar flatri niðurfærslu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður þarf nú ekki að vera neinn snillingur til að sjá það að hún er að segja þarna að þessar tvær aðferðir séu ekki skynsamar, get ekki séð að hún sé að lýsa því yfir að hún ætli ekkert að gera hmmm....
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 25.3.2009 kl. 11:25
Hún hefur nú haft tíma til að koma með tillögur til bjargar heimilum og fyrirtækjum, meira að segja er stjórnarandstaðan tilbúin að liðka til svo að slík hjálp megi fá brautargengi, en það bólar bara ekki á neinu. Það er þó einn úr Vinstri grænum sem hefur komið með tillögu áþekka þeim sem komu frá Framsókn og Tryggva Þór. Gæti hugsast að Jóhanna og Steingrímur hlusti á hagfræðinginn Lilju Mósesdóttur ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.3.2009 kl. 11:34
Sæll
Þér til fróðleiks birti ég yfirlit yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar samþykkt fyrir sitt leiti. Þær virðast hafa farið framhjá þér ef marka má skrif þín hér að ofan.
Aðgerðir til stuðnings skuldsettum heimilum
kveðja góð,
Hrannar Björn Arnarsson, 25.3.2009 kl. 12:15
Sæll Hrannar
Flestar þessar aðgerðir eru eingöngu til þess fallin að fresta vandanum. 25% hækkun vaxtabóta er góðra gjalda verð, en mun ekki nýtast fólki fyrr en í haust. Útgreiðsla séreignasparnaðar gengur allt of skammt, upphæð allt of lág. Ber þess að geta að 37,2% upphæðarinnar fer beint í ríkiskassann og rest dreifist á níu mánuði, kemur þar af leiðandi að takmörkuðu gagni til að borga niður skuldir. Lækkun dráttarvaxta, þvílík hamingja, meðan þeir vextir eru enn vel yfir 20%. Frestur nauðungaruppboða og hvað þá ?
Ég get því miður ekki séð að ríkisstjórnin hafi tekið á vanda fjölskyldna af alvöru, sumt er í áttina annað fálmkennt.
Bestu kveðjur,
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.3.2009 kl. 12:32
Og enn minnir Hrannar á hversu fallega ríkisstjórnin gengur fram í að legja í skuldabagga og hengingaról einstaklinga. Sérstaklega þó að hún hafi leyft þeim að taka þá peninga sem þeir hafa sjálfir lagt fyrir í séreignasjóði til að bjarga sér úr vandanum. Hvað ætli ríkið fái marga milljarða í tekjur af þeim gjörningi, haldið þið að þetta sé gert af góðmennsku?
Ellert Júlíusson, 25.3.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.