Steingrímur J. tekur Sigurð Líndal í kennslustund

Í hádegisfréttum RUV í dag kom fram að Sigurður Líndal lagaprófessor teldi það brot á stjórnarskránni að setja útlending í embætti á vegur ríkisins og vitnar Sigurður til greinar í stjórnarskránni máli sínu til stuðnings.  Síðan var talað við Steingrím J. Sigfússon, taldi hann að það ákvæði stjórnarskrárinnar ætti ekki við í þessu tilfelli.

Hvor ætli sé betur til þess fallinn að túlka stjórnarskrána, lagaprófessorinn eða jarðfræðingurinn?

Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon virðast telja sig og ríkisstjórnina yfir lög og stjórnarskrá hafin.  Þau virðast halda að lög og stjórnarskrá eigi ekki við þau.

Það virðist vera í lagi að brjóta stjórnarskrána núna því þau ætla hvort sem er að breyta henni þeim í hag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Stjórnarskráin virðist hafa verið algert aukatriði frá því í haust og þvælist bara fyrir. Spurning um að fella hana bara endanlega úr gildi...

Aðalheiður Ámundadóttir, 27.2.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Er það bara ekki málið?  Ef ekki á að fara eftir henni, ef hún er bara að þvælast fyrir ríkisvaldinu, þá er hreinlegast að fella hana úr gildi. 

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.2.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband