Steingrímur J. tekur Sigurđ Líndal í kennslustund

Í hádegisfréttum RUV í dag kom fram ađ Sigurđur Líndal lagaprófessor teldi ţađ brot á stjórnarskránni ađ setja útlending í embćtti á vegur ríkisins og vitnar Sigurđur til greinar í stjórnarskránni máli sínu til stuđnings.  Síđan var talađ viđ Steingrím J. Sigfússon, taldi hann ađ ţađ ákvćđi stjórnarskrárinnar ćtti ekki viđ í ţessu tilfelli.

Hvor ćtli sé betur til ţess fallinn ađ túlka stjórnarskrána, lagaprófessorinn eđa jarđfrćđingurinn?

Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon virđast telja sig og ríkisstjórnina yfir lög og stjórnarskrá hafin.  Ţau virđast halda ađ lög og stjórnarskrá eigi ekki viđ ţau.

Ţađ virđist vera í lagi ađ brjóta stjórnarskrána núna ţví ţau ćtla hvort sem er ađ breyta henni ţeim í hag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Stjórnarskráin virđist hafa veriđ algert aukatriđi frá ţví í haust og ţvćlist bara fyrir. Spurning um ađ fella hana bara endanlega úr gildi...

Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.2.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Er ţađ bara ekki máliđ?  Ef ekki á ađ fara eftir henni, ef hún er bara ađ ţvćlast fyrir ríkisvaldinu, ţá er hreinlegast ađ fella hana úr gildi. 

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.2.2009 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 161162

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband