6.3.2024 | 12:31
Tvískinnungur Katrínar forsætis.
Ekki hef ég orðið mikið var við kröfu Katrínar forsætis eða annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar um lausn á gíslum í haldi Hamas á Gaza svæðinu. En þann 7.október s.l. framkvæmdu þessi hræðilegu samtök einhver hin ógeðslegustu hryðjuverk sem framin hafa verið á jörðu fyrr og síðar. Við það tækifæri eftir að hafa drepið 1200 manns, menn, konur og börn á hræðilegan hátt auk þess að nauðga og limlesta, tóku þeir um 250 manns í gíslingu og halda vel yfir 100 enn í gíslingu. Ég hef hinsvegar orðið meira var við fordæmingu Katrínar í garð Ísraels vegna aðgerða þeirra sem eru að reyna að ná gíslunum og hegna Hamas liðum fyrir þeirra hrotta verk. Og Katrín vill senda milljarða króna til Gaza sem lenda í höndum Hamas eins og sannast hefur að hafa verið raunin hingað til.
Komið hefur í ljós að UNRWA, sem átti að vera "Palestínumönnum" til hjálpar og færa þeim hjálpargögn, hafa tekið þátt í árás Hamas þann 7.október. Það voru ekki bara örfáir UNRWA liðar sem tóku þátt heldur þó nokkur fjöldi þeirra.
Sagt var frá því um daginn í fréttum að Ísraelar hafi drepið um 100 manns þegar þeir þustu að trukkum sem voru að færa þeim matvæli og önnur hjálpargögn. Staðreyndin er hinsvegar sú að Hamas liðar hafa alltaf tekið þessar sendingar fyrst og fremst til sín og voru það þeir sem skutu á almenning sem var að reyna að ná sér í matvæli. Þess ber einnig að geta að allar fréttir frá Gaza samfélaginu koma frá Hamas, en það eru einmitt þeir sem hafa stjórnað öllu á svæðinu með harðri hendi, þeim er einfaldlega ekki treystandi.
Katrín: Höfum krafist lausnar gíslanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég geri nokkuð af því að horfa á fréttir í Norska sjónvarpinu (ef ég vil fá fréttir sem ég get nokkurn vegin treyst því fréttir á RÚV eru "nokkuð" einsleitar og ekki alveg hlutlausar). Í einum fréttatímanum var sagt frá því að Ísraelskur almenningur stöðvaði för flutningsbifreiða með neyðargögn á Gaza-svæðið. Þeir voru spurðir að því hvers vegna þeir kæmu í veg fyrir að neyðarhjálp bærist á Gaza og svarið var alltaf "UM LEIÐ OG HAMAS-LIÐAR LÁTA LAUSA ALLA ÞÁ GÍSLA SEM ÞEIR TÓKU 7. OKTÓBER, FÁ FLUTNINGABÍLARNIR MEÐ NEYÐARAÐSTOÐ Á GAZA AÐ FARA Í GEGN". Þetta hefur aldrei komið fram á RÚV........
Jóhann Elíasson, 6.3.2024 kl. 14:36
Satt segir þú Jóhann. En nú eru samningaviðræður í gangi þar sem talað er um að nokkrir gíslanna fái að fara heim á móti lausn um 1000 "Palestínskra" glæpamanna sem sitja í fangelsi Ísraelsmanna. Hvar er jafnræðið statt í þessu máli???? og svo vill ríkisstjórn Íslands styðja Hamassamtökin með peningum okkar uppá milljarða króna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 6.3.2024 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.