5.3.2024 | 20:59
Yfirlýsing !!!
Af gefnu tilefni lýsi ég því yfir, þrátt fyrir "fjölda áskorana", að ég mun ekki gefa kost á mér í embætti forseta Íslands.
Ástæða þessa er sú að fram hefur komið einstaklingur, sem sjálfum mér og öllum öðrum sem tilkynnt hafa um framboð sín að þessu göfuga embætti auk allra þeirra sem nefndir hafa verið til leiks, sem er okkur öllum fremri til að takast á við þær áskoranir sem forsetaembættið gæti og mun væntanlega þurfa að standa frammi fyrir og takast á við á næstu misserum.
Þessi einstaklingur er enginn annar en Arnar Þór Jónsson hrl., fyrrum dómari og varaþingmaður. Ég treysti engum öðrum fremur af öllum þeim sem nefndir hafa verið til að takast á við þetta göfuga verkefni.
GUÐ blessi Ísland.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 165622
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnar Þór Jonsson hrl er réttur maður á réttum tíma. Hann á eftir að verja lýðræðið okkar og fullveldið.
Haraldur G Borgfjörð, 5.3.2024 kl. 22:15
Leyndarhyggja á ekki að líðast. Myndi aldrei kjósa frímúrara sem forseta. Það verður að vera hægt að treysta forsetanum.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.3.2024 kl. 22:40
Sammála þér Tómas og hef fyrir löngu ákveðið að kjósa hann.
Helga Kristjánsdóttir, 5.3.2024 kl. 23:25
Ég tek undir með Tómasi, styð Arnar Þór Jónsson.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 6.3.2024 kl. 05:25
"Undirlýsing"!!!.Ég hef aftur á móti ekki fengið neina áskorun að gefa kost á mér (skil það vel) en umsóknatíminn er ekki liðinn svo það er enn von en þangað til styð ég Arnar Þór.
Sigurður I B Guðmundsson, 6.3.2024 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.