13.1.2019 | 19:57
Nú á að kenna minnihlutanum sem ekki átti sæti í borgarstjórn um klúður meirihlutans undir verkstjórn Dags B. Eggertssonar.
Meðan meirihluti borgarstjórnar þvermóðkast við að taka á sig ábyrgð á því klúðri sem braggamálið er mega rekstraraðilar braggans og starfsmenn þeirra eiga von á yfirhalningu sem þau eiga þó ekki skilið.
Klúðrið er meirihluta borgarstjórnar og verkstjóra þeirra Dags B. Eggertssonar, sem seint ætlar að læra af mistökum sínum í rekstri borgarinnar. Það þýðir ekkert að vera að klína mistökum DBE á borgarfulltrúa sem voru að taka sæti í borgarstjórn s.l. vor, þau komu aldrei að þessu máli á meðan vitleysan átti sér stað.
Hið hlálega er að Píratar sem "berjast" hart gegn spillingu taka nú að sér að verja spillinguna af öllu afli. Já kýrhausinn er samur við sig.
Veitingamaður Braggans ósáttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.