19.11.2018 | 21:35
Japanska þjóðin er að skreppa saman, þeim fer fækkandi. Hvað er að gerast???
Hvers má vænta þegar þjóðfélög skreppa saman, fleiri deyja en fjöldi fæðinga??? Hvaða vandamál blasa við minnkandi þjóðfélögum???
Japanska þjóðfélagið er að minnka, þeim fækkaði um eina milljón frá 2008 til 2015 og með sama áframhaldi mun þeim fækka um 20 milljónir frá 2015 til 2040. Árið 2015 voru Japanir 127 milljónir og áætlað að þeir verði 87 milljónir árið 2060. Vandamál Japana er ekki hvað síst að fjöldi ellilífeyrisþega er að stóraukast á kostnað þeirra sem yngri eru. Hlutfall 65ára og eldri er 25% og þar að auki lifir fólk mun lengur, því mun hlutfall þeirra aukast mjög hratt. Þeirra sem eru á vinnumarkaði og halda þjóðfélaginu gangandi í formi skattgreiðslna stefnir í að verða minnihluti innan fárra áratuga.
Þetta sama vandamál mun íslenska þjóðin þurfa að horfa uppá verði ekki hugarfarsbreyting hjá okkur. Í stað þess að eyða/deyða börn í móðurkviði, ættum við að hvetja til aukinna barneigna, þar sem fjöldi barna væru ekki færri en þrjú á fjölskyldu og helst fleiri.
Fóstureyðingum þarf að útrýma og ríkisvaldið á nú þegar, STRAX, hætta að greiða fyrir þær aðgerðir.
Á myndbandinu hér fyrir neðan er fjallað um vanda Japana og er athyglisvert að heyra áhyggjur þeirra og sjá hvað þeir eiga við að glíma.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 207
- Frá upphafi: 165891
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er í rauninni stórmerkilegt með Japani, sér í lagi í ljósi þess að þeir eru ekki einu sinni í ESB :)
Þorsteinn Siglaugsson, 19.11.2018 kl. 22:22
Það verður þá nóg pláss fyrir nýtt fólk eftir 20-30 ár.
Málið er að það er engin hvatning fyrir fólk að fjölga sér. Af einhverjum orsökum. (Og japaninn vinnur of mikið og hefur engan tíma fyrir þetta.)
Ásgrímur Hartmannsson, 19.11.2018 kl. 22:46
Með svona áframhaldi lognast þjóðfélögin útaf þegar fram líða stundir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.11.2018 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.