6.11.2018 | 13:45
Falskar skoðanakannanir hjá fölskum fréttamiðlum.
Tvö ár eru síðan forsetakosningarnar voru í Bandaríkjunum, þegar "fréttahaukarnir" hjá stóru "fréttamiðlunum" mættu spenntir í verin, búnir að kalla til sín fullt af "sérfræðingum" til að fjalla um kosningarnar.
Allir biðu þeir spenntir eftir því að geta tilnefnt Hillary Clinton forseta Bandaríkjanna, jú allar skoðanakannanir sýndu sem ekki væri um villst að hún myndi ná kjöri. Smám saman minnkaði brosið á "fréttahaukunum", sigur Hillary yrði ekki eins stór og þeir áttu von á. Að lokum urðu þessir sjálftilnefndir sérfræðingar vandræðalega að játa að Hillary hafði alls ekki unnið, heldur Donald Trump sem var svo óvinsæll að engin myndi kjósa.
En hvað gerðist?? hvað fór úrskeiðis????
Þessir sömu "fréttahaukar" hjá þessum sömu "fréttastöðvum" eru enn við sama heygarðshornið, þeir hafa ekkert lært. Nú eiga Demókratar, samkvæmt útreikningum "fréttahaukanna" að vinna stórt og ná yfirhöndinni í fulltrúadeildinni.
Ég er hræddur um að þessir sömu "fréttahaukar" ásamt Demókrataflokknum eigi eftir að þurfa að horfast í augu við þeirra eigið getuleysi við að rembast við að telja Bandaríkjamönnum trú um að þeir verði að kjósa Demókrata og þeir verði sjálfum sér til skammar.
Ég spái því að það verða Repúblikanar sem munu vinna stórt og halda velli í fulltrúadeildinni og jafnvel bæta við sig þar.
Bandarískur almenningur er farinn að sjá í gegnum Demókrataflokkinn á sama tíma og þeir eru að upplifa betri tíð með Trump sem forseta en Obama, Bush feðga og Clinton. Fólk finnur það á eigin buddu og sér hversu Trump hefur og er að standa við loforð sín. Hann hefur nú þegar, á tveggja ára valda tíma sínum, áorkað meira ein Obama á þeim átta árum sem hann var í Hvíta húsinu.
Þjóðaratkvæði um störf Trumps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 164905
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.