5.10.2018 | 16:51
Það er vont að vera afhjúpaður.
Þegar fólk er staðið að óheiðarleika og þarf að standa skil af gjörðum sínum en vill ekki játa yfirsjónir sínar og rangindi þá getur verið erfitt að halda aftur af tárunum sama hversu þjálfaður maður er í þeim efnum.
Dianne Feinstein hefur farið fyrir Demókrötum í aðförum þeirra að útnefningu Bret Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna.
Forystumenn Demókrataflokksins lýstu því yfir að þeir myndu aldrei samþykkja útnefningu Trumps í embætti dómara Hæstaréttar, áður en hann opinberaði tilnefningu sína, sama hvern hann útnefndi.
Það eitt og sér er furðulegt athæfi af hálfu þeirra sem eiga að vinna af heiðarleika og sanngirni á þingi.
Gjörðir Feinsteins eru að koma henni í koll þar sem hún er ber af óheiðarleika í störfum sínum. Slíkt kemur manni alltaf í koll, fyrr eða síðar. Nú er hún að súpa seiðið af eigin gjörðum.
Það er vont að vera afhjúpaður.
Hér fyrir neðan er myndband sem sýnir Feinstein glíma við hugsanir sínar og tilfinningar á meðan koleggi hennar Chuck Schummer er að tala við fréttamenn.
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 167141
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.