Stjórnvöld í Kína eru að herða tökin á almenningi

Frá því Xi Jinping fékk aukin völd á síðasta þingi Kínverska kommúnistaflokksins, hafa stjórnvöld þrengt að almennum borgurum og meira að segja þeim sem voru frægir og framalega á sjónarsviðinu.

Kristnir, múslímar og aðrir trúarhópar eiga undir högg að sækja. Krossar eru teknir af kirkjubyggingum, myndavélar settar upp í kirkjubyggingum þannig að hægt er að fylgjast með þeim sem þangað sækja. Kirkjum er bannað að syngja Guði lof eða hylla Jesú nafn. Kirkjurnar eiga að hylla kommúnistaflokkinn og Xi forseta.

Xi Jinping hefur orðið jafnmikil völd, ef ekki meiri völd, en Maó forðum. Nú vill hann fá alla dýrðina, að hann sé lofaður og þolir greinilega ekki ef einhver nær að bera skugga á hann.

Þetta minnir greinilega á það sem stendur í Heilagri Ritningu um það sem verða mun á hinum síðustu dögum.

Í Postulasögunni lesum við um það að Heródes var hylltur sem guð og lét hann sér það vel líka. Hann datt skyndilega niður dauður og var ormétinn.


mbl.is Hvað gerði Meng af sér?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband