12.7.2018 | 19:30
Ísraelsk börn hjálpa Sýrlenskum börnum, senda þeim gjafir, mat o.fl.
Þúsundir Sýrlendinga hafa flúið átök innanlands að landamærum Ísraels. Fólkið leggur traust sitt á Ísrael sem veitir þeim læknishjálp og margskonar aðra aðstoð eftir því sem þeir mögulega geta. Ísraelar gera sér einnig grein fyrir því að innan um hóp þessara Sýrlensku almennra borgara geta leynst hryðjuverkamenn sem vilja þeim illt eitt.
Ísraelsk börn sem búa á Golan svæðinu hafa safnað og útbúið gjafapakka fyrir Sýrlenska jafnaldra þeirra. Þannig vilja þau sýna þeim vináttu og virðingu. Þau vilja að Sýrlensk börn viti að Ísrael er ekki óvinur þeirra.
Hér fyrir neðan er myndband frá þeim atburði er Ísraelsk börn og Ísraelskir hermenn vinna að því að koma hjálpargögnum yfir til Sýrlenska flóttafólksins, fólks sem er að flýja eigin stjórnvöld og aðra ofbeldishópa.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.