5.6.2015 | 15:18
Hvar eru mannréttindin margumræddu þegar kemur að Grískum borgurum?
Evrópusambandinu og öðrum lánadrottnum Grikkja er alveg sama um almenna borgara Grikklands, þeirra markmið virðist vera eitt, að svínbeygja Grísk stjórnvöld og þar með alla Grísku þjóðina. Þeir eira engu og virðist vera alveg sama þótt valtað sé yfir almenna, saklausa borgara, fólk sem lifði í þeirri trú að allt væri í lagi þegar hlutirnir voru alls ekki í lagi.
ESB er ekki fyrir borgara Evrópusambandsins, borgararnir eru fyrir ESB, eða það virðist stjórnsýsla ESB halda. Elítan er ekki fyrir þrælana heldur þrælarnir fyrir elítuna.
Með því að ganga of hart að Grikkjum verður þeim gert ókleift að vinna sig út úr þeirri erfiðu stöðu sem þeir eru í. Það þíðir ekkert að segja bara að það sé gott á þá, þeir hafi komið sér í þessa stöðu.
Allir eiga rétt á að fá annað tækifæri, það á við Grikki jafnt sem aðra, en ESB og AGS virðast ekki líta svo á. Þeir skulu borga, sama hvað það kostar.
Þannig eru peningaöflin, AGS og ESB í hnotskurn.
Hvar eru mannréttindin margumræddu þegar kemur að Grískum borgurum?
Hyggjast fresta greiðslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 201
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.