2.6.2015 | 21:58
Kirkjan á barmi útrýmingar?
Þegar kirkjur eru uppteknari af öðru en að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist, iðrun og fyrirgefningu synda okkar, hafa þær misst gildi sitt. Fólk fjarlægist kirkjuna þar sem annar andi en Andi Guðs hefur komist að og villt um fyrir fólki.
Það er nefnilega þannig að ef fagnaðarerindið er tekið út úr kirkjunni hefur hún ekkert að gefa. Hvað menn samþykkja og álikta, ef það samræmist ekki Orði Guðs, er blessun Guðs ekki til staðar. Þá eru það bara manna verk sem verið er að rembast við og menn fara bara í hringi.
Það er kominn tími til að kirkjan sinni hlutverki sínu og boði Jesú Krist og Hann krossfestan fyrir okkar syndir og að fyrir dauða Hans og blóð er okkur fyrirgefið og vegna upprisu Hans eigum við von um eilíft líf.
Páll postuli segir í Rómverjabréfinu 3.kafla "...laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf fyrir samfélagið við Krist Jesú Drottinn vorn".
Dauði þýðir eilífur aðskilnaður frá Guði, en eilíft líf óslitið samfélag við Guð sem gefur frið, fögnuð, vellíðan, góða heilsu, laus við ótta og hörmungar. Dauðinn er allt hið gagnstæða, þar er óslitinn ótti, einmannaleiki, angist og vanlíðan vegna aðskilnaðar frá Guði og allt sem maðurinn þráir er fjarlægt og óaðgengilegt.
Jesús Kristur kom til að gefa líf, líf í fullri gnægð.
Gjöf Guðs stendur þér til boða. Hann þráir samfélag við þig, að mæta þér og reisa þig við. Guð elskar þig og vill þér alls hins besta.
Þegar þú varst í móður kviði sá Hann þig. Hann elskaði þig og þráði að þér vegnaði vel og að þú mættir eignast trúna á Hann. "...í því er hið eilífa líf fólgið að þeir þekki þig, Hinn eina sanna Guð og þann sem þú sendir Jesú Krist". Jóhannes 17.kafli.
Postulasagan 16.kafli "Trú þú á Drottinn Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt."
![]() |
Kirkjan á barmi útrýmingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 14
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 167277
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.