12.9.2013 | 09:34
Góð lausn Drangsnesinga að nýta skólastofu til Guðsþjónustu
Þetta er góð lausn hjá þeim á Drangsnesi, nýta skólann til Guðsþjónustu. Guðsþjónustur þurfa ekki að vera bundnar ákveðnum byggingum, það er hægt að koma saman um Guðsorð hvar sem er og eru skólar hentugir staðir til að lofa Drottinn og hlusta á Hans Orð. Aðrir mættu taka sér þetta til fyrirmyndar og færa Guðsorðið inn í skólana og þá ekki bara utan skólatíma heldur einnig inn í kennslustundirnar, ekki veitir af.
Kirkjuhald í skólastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 165906
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ætla ég að vona að verði ALDREI! Ég mundi aldrei nokkurntíman bjóða börnunum mínum upp á það að þurfa að sitja undir trúboði í opinberri menntastofnun. Ef foreldrar vilja innræta trú í börnin sín geta þau gert það sjálf eða sent þau í kirkjustarf utan skólatíma. Mér þætti gaman að sjá hver viðbrögð þín yrðu við beiðni frá Vantrú, Siðmennt, Múslimum eða bara einhverri annari lífsskoðun um sama aðgang að óþroskuðum börnum.
Reputo, 12.9.2013 kl. 10:10
Kæri Sighvatur Jónsson, ég óska þér og afkomendum þínum þess að fá að kynnast skapara okkar og lausnara. Hann sem vill ekki að nokkur maður glatist heldur komist til þekkingar á sannleikanum, elskar þig með slíkum kærleika sem enginn annar getur gefið, þráir að mæta þér og blessa þig. Hann bíður með opinn arminn eftir því að þú viljir koma til Hans og þiggja gjafir Hans.
Guð blessi þig.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.9.2013 kl. 12:35
Þarna er einungis verið að nýta húsnæðið þegar það er ekki notað við kennslu.Ekki rugla þessu saman við trúboð í skólanum.Siðmennt hefur fengið aðgang að skólahúsnæði en mér finnst rétt að guðþjónustur og annað starf kirkjunnar(kristni,múhameð,Buddha,Gyðingdómur og þjóðkirkju) fari fram í kirkjum-nú eða í öðru húsnæði þegar ekki er verið að nota það.
Jósef Smári Ásmundsson, 12.9.2013 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.