28.8.2013 | 10:11
Hafa Bandaríkin efni á að fara í stríð?
Bandarísk stjórnvöld eru í þeirri stöðu í dag að þau hafa ekki efni á að fara í stríð. Nýr stríðsrekstur BNA myndi endanlega gera út af við efnahag þeirra.
Samkvæmt opinberum tölum eru skuldir BNA um 17trilljónir dollara og er orðinn ósjálfbær. Sumir hagfræðingar telja hinsvegar skuldirnar, þegar ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar eru teknar með, vera um 76trilljónir. Stöðugur fjárlagahalli hefur verið á rekstri Bandaríska ríkisins frá 2001. Atvinnuleysi skv. opinberum tölum er á bilinu 7-9%, en raunverulegt atvinnuleysi er talið vera yfir 20% og fátækt hefur aukist gríðarlega. Stjórnvöld eru komin vel á veg með að útrýma millistéttinni sem hefur verið burðarás Bandarísks samfélags í gegnum tíðina.
Skuldaþak stjórnvalda sem samþykkt var af báðum þingdeildum s.l. janúar er 17trilljónir dollarar og eru skuldir ríkisins nú að ná þessu marki innan fárra mánaða. Repúblikanar neita að hækka skuldaþakið nema dregið verði úr rekstrarkostnaði ríkisins, en Obama vill hvergi skera niður.
Þegar Bandaríkin fara fram af bjargbrúninni, það er ekki spurning um hvort heldur hvenær, nema kraftaverk komi til, þá mun Bandarískt þjóðfélag verða gjörólíkt því sem við höfum þekkt hingað til. Bandaríkjamenn munu ekki einir finna fyrir því heldur munu áhrifin verða á heimsvísu.
Markaðirnir reikna með loftárásum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 165906
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.