4.5.2013 | 17:32
Kröfur ESB á stjórnvöld aðildarríkjanna er að auka á vanda almennings í löndum þeirra
Til þess að standast kröfur Evrópusambandsins, þarf portúgalska stjórnin að auka á vanda þjóðarinnar. Kröfur ESB, SE og AGS á þjóðir í vanda eru að stjórnvöld þeirra auki enn á vanda fólksins sem þau eru fulltrúar fyrir.
Hvað hjálpar það að hækka lífeyrisaldur þegar atvinnuleysi er 18% og mun hækka verulega með þeim aðgerðum sem boðaðar eru???
ESB er greinilega ekki fyrir fólkið, heldur fjármálaöflin. Ég er farinn að hallast að því að vandi evruríkja og þó víðar væri leitað, er tilbúinn vandi fjármálaaflanna í heiminum. Með auknu atvinnuleysi eykst fátækt, með aukinni fátækt sprettur upp óróleiki og ókyrrð sem leiðir af sér mótmæli sem þróast munu í ofbeldi og þá kemur lögregla og her vopnum búinn til að brjóta fólkið niður og beygja almenning undir yfirvöld, hvort heldur það eru stjórnvöld, her eða fjármálaöflin, en fjármálaöflin eru að baki þessu frá upphafi.
Hverjir eru það t.d. sem taka yfir heimili fólks, sem missir það þar sem það getur ekki greitt af lánum sínum. Fólki er stefnt út á götu og hefur ekki í nein hús að venda. Í Grikklandi eru fjölskyldna sem ekki eiga þak yfir höfuðið. Fjármálaöflin hafa yfirtekið heimili þeirra sem standa síðan auð fremur en að leyfa fólki að fá húsaskjól. Það sama á við á Spáni.
Hér eru um óguðleg öfl að ræða sem stjórnast af græðgi, yfirgangi og hroka. Guð forði okkur frá því að verða hluti af því skrímsli sem ESB er.
Ætla að segja upp 30 þúsund starfsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.