15.4.2012 | 20:45
Stjórnarandstaðan á að krefjast afsagnar utanríkisráðherra og það strax
Ef töggur er í stjórnarandstöðunni, þá leggur hún fram vantrauststillögu á utanríkisráðherra og krefjast þess að það mál verði tekið fyrir strax, að öðrum kosti verði þinghald sett í uppnám.
Össur hefur gengið fram með þvílíkum hroka og ósvífni gagnvart Alþingi, þingnefndum og jafnvel ríkisstjórninni sjálfri sem hann á sæti í, að ekki verði liðið að hann sitji áfram sem ráðherra.
Dagar Össurar sem þingmanns eru taldir. Ætli Samfylkingin sér hlutverk í stjórnmálum hér eftir, þarf grasrótin að fara að taka til sinna ráða, sópa út gömlum fúnum tuskum og koma með nýtt blóð í staðinn. Máltækið segir að nýir vendir sópa best og nú þarf Samfylkingin nýja vendi og sópa út öllu rykinu sem sest hefur að í flokki þeirra.
Furðuleg viðbrögð stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann og hans flokkur hafa komið fram með blekkingum, hroka, ofbeldi, ósvífni og lygum gegn bæði alþingi og þjóðinni. Væri nær að banna þennan skaðlega flokk, ef það bara væri hægt. Þau hljóta að verða færð fyrir dóm og dæmd, í það minnsta vegna ICESAVE.
Elle_, 16.4.2012 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.