14.4.2012 | 15:31
Veik forusta Sjálfstæðisflokksins
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók þá ákvörðun að samþykkja Icesave III, sagði ég mig úr flokknum. Ég hef ekki séð ástæðu til að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn að nýju þar sem mér hefur fundist formaður flokksins ekki einarður í afstöðu sinni gegn ESB aðild. Þegar hann ræðir um ESB finnst mér hann ekki tala af sannfæringu og á þann veg að hann gæti átt undankomuleið, ef svo ber undir.
Ég hef það á tilfinningunni að ef sú staða kæmi upp að Bjarni Benediktsson sæi að hann hefði hag af því að stökkva á ESB-vagninn yrði hann fljótur til.
Mér hefur fundist forusta Sjálfstæðisflokksins veik og svolítið fálm- og tilviljunarkennd, það vantar rögg og áræðni, menn séu fljótir til þegar á reynir, en bíði ekki eftir að allir aðrir séu búnir að tjá sig um mikilvæg málefni. Formaður Framsóknarflokksins stendur skrefi framar í þeim efnum en formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég held að væri það ekki fyrir núverandi forustu Sjálfstæðisflokksins þá myndi flokkurinn mælast með vel yfir 50% fylgi í skoðanakönnunum og mun færri væru óákveðnir. Að mínu áliti voru það mistök að skipta ekki út forustuliði flokksins á síðasta landsfundi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það voru mistök að láta ekki Bjarna Ben fjúka á síðasta Landsfundi.Forusta Sjálfstæðisflokksins er ekki Fólkið sem við þurfum á að halda í dag..það verður að segjast eins og er Bjarni Ben er ekki traustsins verður.
Vilhjálmur Stefánsson, 14.4.2012 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.